Lífið

Skúli og Rikka nýtt par

Skúli Mogensen og Friðrika Hjördís Geirsdóttir í Smárabíói í kvöld.
Skúli Mogensen og Friðrika Hjördís Geirsdóttir í Smárabíói í kvöld. MYND/DANÍEL RÚNARSSON
Það lítur allt út fyrir að Skúli Mogensen og Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, séu nýtt par.

Ástin lá í loftinu hjá turtildúfunum sem komu saman á frumsýningu kvikmyndarinnar 2 Guns í Smárabíói kvöld. Þar létu þau vel að hvort öðru og sáust svo leiðast út úr bíóinu og út á bílastæði.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.