Sex gull á NM í skylmingum 26. október 2013 17:22 Þorbjörg Ágústsdóttir. Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu í skylmingum í Helsinki. Á fyrsta keppnisdegi var keppt í karla og kvennaflokki í undir 15 ára, U17 og fullorðinsflokki. Í kvennaflokki sigraði Þorbjörg Ágústsdóttir hana Emmi Rydenfelt í úrslitaleiknum með yfirburðum 15:9. Í þriðja sæti höfnuðu Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir. Í karlaflokki sýndu íslensku skylmingamennirnir mikla yfirburði með að taka fyrstu þrjú sætin. Í úrslitum áttust við Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Egill Ágústsson og endaði leikurinn með sigri Hilmars 15:7. Í þriðja sæti voru Guðjón Ragnar Brynjarsson og Mika Roman frá Finnlandi. Í flokki U17 og undir 15 ára sigruðu Íslendingar bæði í karla og kvennaflokki.U17 karlar 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Nikulás Yamamoto Barkarson 3. sæti Magni Snævar Jónsson 3. sæti Max AsplundU17 Kvenna 1. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 2. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 kvenna 1. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 2. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 3. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 karla 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Ágúst Þór Hafsteinsson 3. sæti Atli Björn Sigurðsson Innlendar Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira
Í dag hófst keppni á Norðurlandamótinu í skylmingum í Helsinki. Á fyrsta keppnisdegi var keppt í karla og kvennaflokki í undir 15 ára, U17 og fullorðinsflokki. Í kvennaflokki sigraði Þorbjörg Ágústsdóttir hana Emmi Rydenfelt í úrslitaleiknum með yfirburðum 15:9. Í þriðja sæti höfnuðu Þórdís Ylfa Viðarsdóttir og Aldís Edda Ingvarsdóttir. Í karlaflokki sýndu íslensku skylmingamennirnir mikla yfirburði með að taka fyrstu þrjú sætin. Í úrslitum áttust við Hilmar Örn Jónsson og Gunnar Egill Ágústsson og endaði leikurinn með sigri Hilmars 15:7. Í þriðja sæti voru Guðjón Ragnar Brynjarsson og Mika Roman frá Finnlandi. Í flokki U17 og undir 15 ára sigruðu Íslendingar bæði í karla og kvennaflokki.U17 karlar 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Nikulás Yamamoto Barkarson 3. sæti Magni Snævar Jónsson 3. sæti Max AsplundU17 Kvenna 1. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 2. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 kvenna 1. sæti Freyja Sif Stefnisdóttir 2. sæti Anna Margrét Ólafsdóttir 3. sæti Magnea K. Jansdóttir 3. sæti Eydís EiðsdóttirU15 karla 1. sæti Róbert Elís Villalobos 2. sæti Ágúst Þór Hafsteinsson 3. sæti Atli Björn Sigurðsson
Innlendar Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira