Nóg um að vera á Sportstöðvunum 26. október 2013 06:00 Jose Mourinho. Mynd/NordicPhotos/Getty Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Chelsea og Manchester City á Brúnni á morgun en bæði lið hafa verið á sigurbraut að undanförnu. Chelsea hefur unnið alla leiki sína á móti „litlu“ liðunum í endurkomu Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildina en á enn eftir að vinna eitt af þeim stóru. Chelsea gerði jafntefli við Man. United og Tottenham og tapaði fyrir Everton. City vann aftur á móti bæði United og Everton en hefur hinsvegar tapað stigum á móti minni spámönnum. Fyrsti leikur helgarinnar er heimsókn toppliðs Arsenal til Crystal Palace og Man. United og Liverpool spila síðan bæði í dag. Alls verða tíu leikir í beinni í enska boltanum í dag og á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff spila í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á morgun. Sebastian Vettel getur síðan tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt þegar Indlandskappaksturinn fer fram og þá verður Íslendingaliðið Kiel í beinni í þýska handboltanum á morgun. Helgin á SportstöðvunumLaugardagur 8:20 F1 á Indlandi-tímataka, S2 Sport 11:45 Crystal Palace - Arsenal S2 Sport 2 13:35 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 14:00 Man. United - Stoke City, S2 Sport 2 14:00 Liverpool - WBA, S2 Sport 3 14:00 Norwich - Cardiff, S2 Sport 4 14:00 Aston Villa - Everton, S2 Sport 5 16.00 Barcelona - Real Madrid, S2 Sport 16:00 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 16:40 Southampton - Fulham, S2 Sport 2Sunnudagur 9:00 F1 Indlandskappaksturinn,S2 Sport 13:30 Sunderland - Newcastle, S2 Sport 2 14:00 Þýski handboltinn Göppingen - Kiel, S2 Sport 16:00 Chelsea - Man. City, S2 Sport 2 16:00 Tottenham - Hull, S2 Sport 3 16:00 Swansea - West Ham, S2 Sport 4 Íþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira
Það verður að vanda nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar tvö um þessa helgi en sýnt verður beint frá ensku úrvalsdeildinni, spænsku deildinni, formúlu eitt og þýska handboltanum. Stórleikur helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni er viðureign Chelsea og Manchester City á Brúnni á morgun en bæði lið hafa verið á sigurbraut að undanförnu. Chelsea hefur unnið alla leiki sína á móti „litlu“ liðunum í endurkomu Jose Mourinho í ensku úrvalsdeildina en á enn eftir að vinna eitt af þeim stóru. Chelsea gerði jafntefli við Man. United og Tottenham og tapaði fyrir Everton. City vann aftur á móti bæði United og Everton en hefur hinsvegar tapað stigum á móti minni spámönnum. Fyrsti leikur helgarinnar er heimsókn toppliðs Arsenal til Crystal Palace og Man. United og Liverpool spila síðan bæði í dag. Alls verða tíu leikir í beinni í enska boltanum í dag og á morgun. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff spila í dag en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham á morgun. Sebastian Vettel getur síðan tryggt sér fjórða heimsmeistaratitilinn í röð í formúlu eitt þegar Indlandskappaksturinn fer fram og þá verður Íslendingaliðið Kiel í beinni í þýska handboltanum á morgun. Helgin á SportstöðvunumLaugardagur 8:20 F1 á Indlandi-tímataka, S2 Sport 11:45 Crystal Palace - Arsenal S2 Sport 2 13:35 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 14:00 Man. United - Stoke City, S2 Sport 2 14:00 Liverpool - WBA, S2 Sport 3 14:00 Norwich - Cardiff, S2 Sport 4 14:00 Aston Villa - Everton, S2 Sport 5 16.00 Barcelona - Real Madrid, S2 Sport 16:00 Laugardagsmörkin, S2 Sport 2 16:40 Southampton - Fulham, S2 Sport 2Sunnudagur 9:00 F1 Indlandskappaksturinn,S2 Sport 13:30 Sunderland - Newcastle, S2 Sport 2 14:00 Þýski handboltinn Göppingen - Kiel, S2 Sport 16:00 Chelsea - Man. City, S2 Sport 2 16:00 Tottenham - Hull, S2 Sport 3 16:00 Swansea - West Ham, S2 Sport 4
Íþróttir Mest lesið Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Sport Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Fleiri fréttir Vildi hvergi annarsstaðar spila „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sjá meira