Sigurður biðst afsökunar á hyskis-ummælum 30. janúar 2013 22:14 Sigurður á fundinum í gærkvöldi. Sigurður Harðarson, stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, biðst afsökunar á orðum sem hann lét falla á íbúafundi í Grafarvogi með Jóni Gnarr borgarstjóra í gærkvöldi. Það gerði hann í kvöldfréttum RÚV í kvöld. Jón leit á ummælin sem einelti og ofbeldi og vöktu viðbrögð borgarstjórans mikla athygli. Sigurði þótti verra að ummæli hans hefðu fengið alla athyglina en ekki gagnrýnin sem hann vill meina að snúi upp á meirihluta borgarstjórnar. „Þetta er íbúafundur og ég stíg fram til að setja fram ákveðið sjónarmið en óheppilegt orðfæri, sem ég biðst afsökunar á, fær alla athyglina," sagði Sigurður í samtali við RÚV.Myndbandið frá fundinum má sjá hér. Tengdar fréttir Hvorki einelti né ofbeldi Sigurður Egill Sigurðsson flugnemi, var staddur á umdeildum íbúafundi í Grafarvogi í gær, og segir borgarstjóra fara með rangt mál. 30. janúar 2013 10:44 Myndband frá íbúafundinum í Grafarvogi Halldór Árni Sveinsson, fagstjóri fjölmiðladeildar Flensborgarskólans, hefur sett myndskeið inn á vefsvæðið Netsamfelag.is frá íbúafundinum í Grafarvogi í gær. 30. janúar 2013 15:25 Íbúafundurinn: „Þið eruð hyski!“ Myndatökumaður segir fundargesti hafa sýnt mikinn dónaskap á íbúafundinum í gær. Íbúi í Grafarvogi sem var viðstaddur fundinn tekur í sama streng. 30. janúar 2013 13:28 Segir eineltið ekki hafa verið ímyndun Jón Gnarr borgarstjóri segir það rangt, sem haldið hefur verið fram, að upplifun hans á einelti í Grafarvogi í gær hafi verið ímyndum. Skrif hans um eineltið hafa vakið gríðarleg viðbrögð í dag. Fjölmargir hafa brugðist við bæði á Facebook og víðar. 30. janúar 2013 14:38 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
Sigurður Harðarson, stjórnarmaður í Félagi Sjálfstæðismanna í Grafarvogi, biðst afsökunar á orðum sem hann lét falla á íbúafundi í Grafarvogi með Jóni Gnarr borgarstjóra í gærkvöldi. Það gerði hann í kvöldfréttum RÚV í kvöld. Jón leit á ummælin sem einelti og ofbeldi og vöktu viðbrögð borgarstjórans mikla athygli. Sigurði þótti verra að ummæli hans hefðu fengið alla athyglina en ekki gagnrýnin sem hann vill meina að snúi upp á meirihluta borgarstjórnar. „Þetta er íbúafundur og ég stíg fram til að setja fram ákveðið sjónarmið en óheppilegt orðfæri, sem ég biðst afsökunar á, fær alla athyglina," sagði Sigurður í samtali við RÚV.Myndbandið frá fundinum má sjá hér.
Tengdar fréttir Hvorki einelti né ofbeldi Sigurður Egill Sigurðsson flugnemi, var staddur á umdeildum íbúafundi í Grafarvogi í gær, og segir borgarstjóra fara með rangt mál. 30. janúar 2013 10:44 Myndband frá íbúafundinum í Grafarvogi Halldór Árni Sveinsson, fagstjóri fjölmiðladeildar Flensborgarskólans, hefur sett myndskeið inn á vefsvæðið Netsamfelag.is frá íbúafundinum í Grafarvogi í gær. 30. janúar 2013 15:25 Íbúafundurinn: „Þið eruð hyski!“ Myndatökumaður segir fundargesti hafa sýnt mikinn dónaskap á íbúafundinum í gær. Íbúi í Grafarvogi sem var viðstaddur fundinn tekur í sama streng. 30. janúar 2013 13:28 Segir eineltið ekki hafa verið ímyndun Jón Gnarr borgarstjóri segir það rangt, sem haldið hefur verið fram, að upplifun hans á einelti í Grafarvogi í gær hafi verið ímyndum. Skrif hans um eineltið hafa vakið gríðarleg viðbrögð í dag. Fjölmargir hafa brugðist við bæði á Facebook og víðar. 30. janúar 2013 14:38 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Innlent Fleiri fréttir „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Sjá meira
Hvorki einelti né ofbeldi Sigurður Egill Sigurðsson flugnemi, var staddur á umdeildum íbúafundi í Grafarvogi í gær, og segir borgarstjóra fara með rangt mál. 30. janúar 2013 10:44
Myndband frá íbúafundinum í Grafarvogi Halldór Árni Sveinsson, fagstjóri fjölmiðladeildar Flensborgarskólans, hefur sett myndskeið inn á vefsvæðið Netsamfelag.is frá íbúafundinum í Grafarvogi í gær. 30. janúar 2013 15:25
Íbúafundurinn: „Þið eruð hyski!“ Myndatökumaður segir fundargesti hafa sýnt mikinn dónaskap á íbúafundinum í gær. Íbúi í Grafarvogi sem var viðstaddur fundinn tekur í sama streng. 30. janúar 2013 13:28
Segir eineltið ekki hafa verið ímyndun Jón Gnarr borgarstjóri segir það rangt, sem haldið hefur verið fram, að upplifun hans á einelti í Grafarvogi í gær hafi verið ímyndum. Skrif hans um eineltið hafa vakið gríðarleg viðbrögð í dag. Fjölmargir hafa brugðist við bæði á Facebook og víðar. 30. janúar 2013 14:38