Hvorki einelti né ofbeldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2013 10:44 Fundargestir í Grafarvogi voru ekki á eitt sáttir um svör borgarstjóra. Mynd/VG Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur." Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur."
Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Sjá meira
Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03