Hvorki einelti né ofbeldi Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. janúar 2013 10:44 Fundargestir í Grafarvogi voru ekki á eitt sáttir um svör borgarstjóra. Mynd/VG Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur." Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Skrif borgarstjóra Reykjavíkur, Jóns Gnarr, um að hafa orðið fyrir einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi í gærkvöldi hafa vakið mikla athygli, en Jón segir sorglegt hvað frekja og yfirgangur ráði miklu í samfélaginu. Sigurður Egill Sigurðsson, flugnemi, var staddur á fundinum og segir það orðum aukið að borgarstjórinn hafi orðið fyrir ofbeldi. „Þetta er ný skilgreining á þessum orðum. En hann var gagnrýndur, það vantaði ekki." Sigurður segir mönnum hafa orðið heitt í hamsi þegar þeim fannst svör borgarstjórans ófullnægjandi við spurningum úr sal. Borgarstjóri hafi aðeins svarað spurningum um göngustíga og lýsingu, en engu um sameiningu grunnskólanna og auknum útgjöldum borgarinnar. „Fundargestir voru ekki ánægðir. Einn var með frammíköll og annar gekk ef til vill aðeins of langt þegar hann sagðist ekki geta beðið eftir að losna við borgarstjórnina. En þetta var hvorki einelti né ofbeldi." Sigurður kaus Besta flokkinn í síðustu borgarstjórnarkosningum og segir hann hafa valdið eintómum vonbrigðum. „Það var talað um það að það ætti að sjá um týndu úthverfin, en Grafarvogurinn hefur aldrei verið jafn gleymdur."
Tengdar fréttir Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent Eldur logar á Siglufirði Innlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu Innlent Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Innlent Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Innlent Fleiri fréttir Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Sjá meira
Upplifði einelti og ofbeldi á íbúafundi í Grafarvogi Borgarstjóri Reykjavíkur, Jón Gnarr, segist hafa upplifað einelti, og "hreint og klárt ofbeldi frá nokkrum fundagestum" á íbúafundi í Grafarvogi í kvöld. Jón lýsir þessu í Dagbók borgarstjórans á samskiptavefnum Facebook. 29. janúar 2013 22:03