Mikil endurnýjun í stjórn ÍBV | Páll áfram Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. maí 2013 10:45 Sigursveinn Þórðarson. Mynd/Eyjafréttir.is Framhaldsaðalfundur ÍBV var haldinn í gær og lét þar Jóhann Pétursson af formennsku. Sigursveinn Þórðarson var kjörinn nýr formaður. Þetta kom fram á vef Eyjafrétta í dag. Í síðasta mánuði var fjallað um óánægju innan fráfarandi stjórnar en ónefndir menn í stjórn voru sagðir taka sérhagsmuyni ákveðinna deilda fram yfir hagsmuni félagsins. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, og Stefán Jónsson sendu þá frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu að gagnrýni þeirra tveggja hefði beinst að stefnu félagsins varðandi Þjóðhátíð, sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna í fjármögnun starfssemi ÍBV. Þeir könnuðust enn fremur ekki við að það væru átök innan stjórnar um einstakar íþróttagreinar. Páll og Stefán gáfu einir kost á sér áfram til stjórnarsetu og voru kjörnir áfram. Hinir fimm meðlimir fráfarandi stjórnar gáfu ekki kost á sér áfram. Íris Róbertsdóttir er varaformaður, Guðmundur Ásgeirsson gjaldkeri og Arnar Richardsson ritari. Aðrir í stjórn eru Ingibjörg Jónsdóttir, Styrmir Sigurðarson, Hannes Sigurðsson auk Páls og Stefáns. Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Framhaldsaðalfundur ÍBV var haldinn í gær og lét þar Jóhann Pétursson af formennsku. Sigursveinn Þórðarson var kjörinn nýr formaður. Þetta kom fram á vef Eyjafrétta í dag. Í síðasta mánuði var fjallað um óánægju innan fráfarandi stjórnar en ónefndir menn í stjórn voru sagðir taka sérhagsmuyni ákveðinna deilda fram yfir hagsmuni félagsins. Páll Magnússon, útvarpsstjóri, og Stefán Jónsson sendu þá frá sér yfirlýsingu þar sem þeir sögðu að gagnrýni þeirra tveggja hefði beinst að stefnu félagsins varðandi Þjóðhátíð, sem hefur mikilvægu hlutverki að gegna í fjármögnun starfssemi ÍBV. Þeir könnuðust enn fremur ekki við að það væru átök innan stjórnar um einstakar íþróttagreinar. Páll og Stefán gáfu einir kost á sér áfram til stjórnarsetu og voru kjörnir áfram. Hinir fimm meðlimir fráfarandi stjórnar gáfu ekki kost á sér áfram. Íris Róbertsdóttir er varaformaður, Guðmundur Ásgeirsson gjaldkeri og Arnar Richardsson ritari. Aðrir í stjórn eru Ingibjörg Jónsdóttir, Styrmir Sigurðarson, Hannes Sigurðsson auk Páls og Stefáns.
Íþróttir Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira