Listahátíð verður sett með látum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 16. maí 2013 11:47 Listahátíð í Reykjavík fer fram 17.maí - 2. júní. Listahátíð í Reykjavík verður sett í 27. skipti á föstudaginn. Af nógu verður að taka, en Steinunn Þórhallsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir að borgin muni iða af fjölbreyttum listviðburðum næstu vikur þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin sett með skipaflautukonsert Hátíðin verður flautuð á með krafti á slaginu 17.45, en þá mun listakonan Lilja Birgisdóttir stjórna tíu mínútna löngum skipaflautukonsert frá miðbakka Reykjavíkurhafnar þar sem skipin í höfninni leika á flautur sínar. Verkið er sérstaklega samið fyrir Listahátíð í ár og mun óma víða um borgina. Steinunn segist búast við að skipaflautukonsertin verði óvenjuleg upplifun. „Það verður mjög spennandi að hvernig þetta tónverk mun hljóma í flutningi þessara kröftugu hljóðfæra. Ég átta mig ekki alveg á hversu langt hljóðin munu berast en það var smá æfing í gær þar sem tónarnir heyrðust langt vestur í bæ. Á morgun verður þetta auðvitað enn kraftmeira.“ Þeir sem eru í suðurhluta borgarinnar eða úti á landi þurfa geta fylgst með gjörningnum beint í gegnum vefmyndavélar Símans á siminn.is. Stórveldi í samtímatónlist á opnunartónleikunum Opnunartónleikar hátíðarinnar verða síðan haldir í Eldborg þar sem hljómsveitin Bang on a Can mun stíga á stokk. Hljómsveitin er þekkt fyrir að sprengja upp tónleikaformið og blanda saman ólíkum tónlistarstefnum. Steinunn segir hópinn vera stórveldi í samtímatónlist og að forsjármenn hátíðarinnar séu einstaklega stolt af þessusm viðburði. „Þetta verður mikið sjónarspil fyrir skilningarvitin, en Bang on a Can leggur rosalega mikið upp úr flutningi og tæknivinnslu svo umgjörðin verður alveg mögnuð“, segir Steinunn, en hljómsveitin hætti við stóra tónleika í Bretlandi til að koma hingað til lands til að spila á Listahátíð. Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Listahátíð í Reykjavík verður sett í 27. skipti á föstudaginn. Af nógu verður að taka, en Steinunn Þórhallsdóttir, kynningarstjóri hátíðarinnar, segir að borgin muni iða af fjölbreyttum listviðburðum næstu vikur þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Hátíðin sett með skipaflautukonsert Hátíðin verður flautuð á með krafti á slaginu 17.45, en þá mun listakonan Lilja Birgisdóttir stjórna tíu mínútna löngum skipaflautukonsert frá miðbakka Reykjavíkurhafnar þar sem skipin í höfninni leika á flautur sínar. Verkið er sérstaklega samið fyrir Listahátíð í ár og mun óma víða um borgina. Steinunn segist búast við að skipaflautukonsertin verði óvenjuleg upplifun. „Það verður mjög spennandi að hvernig þetta tónverk mun hljóma í flutningi þessara kröftugu hljóðfæra. Ég átta mig ekki alveg á hversu langt hljóðin munu berast en það var smá æfing í gær þar sem tónarnir heyrðust langt vestur í bæ. Á morgun verður þetta auðvitað enn kraftmeira.“ Þeir sem eru í suðurhluta borgarinnar eða úti á landi þurfa geta fylgst með gjörningnum beint í gegnum vefmyndavélar Símans á siminn.is. Stórveldi í samtímatónlist á opnunartónleikunum Opnunartónleikar hátíðarinnar verða síðan haldir í Eldborg þar sem hljómsveitin Bang on a Can mun stíga á stokk. Hljómsveitin er þekkt fyrir að sprengja upp tónleikaformið og blanda saman ólíkum tónlistarstefnum. Steinunn segir hópinn vera stórveldi í samtímatónlist og að forsjármenn hátíðarinnar séu einstaklega stolt af þessusm viðburði. „Þetta verður mikið sjónarspil fyrir skilningarvitin, en Bang on a Can leggur rosalega mikið upp úr flutningi og tæknivinnslu svo umgjörðin verður alveg mögnuð“, segir Steinunn, en hljómsveitin hætti við stóra tónleika í Bretlandi til að koma hingað til lands til að spila á Listahátíð.
Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Innlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira