Ragnheiður segir ríkisstjórnina ekki fara að vilja Alþingis Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2013 16:34 Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina Mynd/Anton Brink Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. Þetta kom fram í viðtali Sigurjóns M. Egilssonar við Ragnheiði í Sprengjusandi í morgun. „Þetta mál er að verða frekar vandræðalegt. Í mínum huga er það alveg ljóst að þegar Alþingi ályktar í þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að gera eitthvað, einstökum ráðherra eða ríkisstjórninni í heild sinni, þá hefur löggjafarvaldið falið framkvæmdarvaldinu að vinna að einhverju og framkvæmdarvaldið situr raunverulega í umboði löggjafarvaldsins,“ segir Ragnheiður. Ragnheiður segir enga ríkisstjórn geta ákveðið að hún þurfi ekki að fara að vilja Alþingis. „Þingsályktunartillagan er klár, samþykkt og afgreidd af löggjafarsamkomunni. Ef það er einhver sem getur tekið þessa þingsályktunartillögu tilbaka þá er það Alþingi. Ef ríkisstjórnin ætlar sér ekki að fara eftir tillögunni þá tel ég að Alþingi geti einfaldlega ákveðið að koma með þingsályktunartillögu og óskað eftir að hún gangi til atkvæða,“ segir Ragnheiður.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, og Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðarMynd/úr safniÁsamt Ragnheiði voru Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata og Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar í viðtali. Birgittu leist vel á hugmynd Ragnheiðar. „Ég vona að stjórnarþingmaður leggi þetta fram og ég mun styðja það. Það er búið að skapa vafa um gildi þingsályktana“, segir Birgitta. Birgitta segir að ríkisstjórnin kippi undirstöðunum undan þingræðinu með því að fara ekki að vilja Alþingis í málinu og boða til kosninga um Evrópusambandið. „Þingmenn á síðasta kjörtímabili og nú nýir þingmenn vilja að þingið endurheimti þingræðið og hafa unnið þverpólitískt að málefnum. Það er eitt það albesta sem kom upp úr þessu mikla hruni, að endurheimta þingræðið, og nú er verið að kippa undirstöðunum undan því,“ segir Birgitta. Róbert vill að tekin verði ákvörðun í málinu og að snyrtilegast væri að ljúka viðræðunum og halda áfram með ferlið. „Ef þú tekur ekki ákvörðun þegar þú átt valkosti þá lendir þú í stöðu þar sem þú átt ekki lengur neina valkosti og ferð kannski einhverja leið sem þú ert ekki endilega sáttur við. Við verðum að bera ábyrgð á, fylgja og virða þau ferli sem við ákveðum okkur, “ segir Róbert. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðiflokksins, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að fara ekki að vilja Alþingis varðandi aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið. Þetta kom fram í viðtali Sigurjóns M. Egilssonar við Ragnheiði í Sprengjusandi í morgun. „Þetta mál er að verða frekar vandræðalegt. Í mínum huga er það alveg ljóst að þegar Alþingi ályktar í þingsályktunartillögu um að fela ríkisstjórninni að gera eitthvað, einstökum ráðherra eða ríkisstjórninni í heild sinni, þá hefur löggjafarvaldið falið framkvæmdarvaldinu að vinna að einhverju og framkvæmdarvaldið situr raunverulega í umboði löggjafarvaldsins,“ segir Ragnheiður. Ragnheiður segir enga ríkisstjórn geta ákveðið að hún þurfi ekki að fara að vilja Alþingis. „Þingsályktunartillagan er klár, samþykkt og afgreidd af löggjafarsamkomunni. Ef það er einhver sem getur tekið þessa þingsályktunartillögu tilbaka þá er það Alþingi. Ef ríkisstjórnin ætlar sér ekki að fara eftir tillögunni þá tel ég að Alþingi geti einfaldlega ákveðið að koma með þingsályktunartillögu og óskað eftir að hún gangi til atkvæða,“ segir Ragnheiður.Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, og Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðarMynd/úr safniÁsamt Ragnheiði voru Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata og Róbert Marshall, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar í viðtali. Birgittu leist vel á hugmynd Ragnheiðar. „Ég vona að stjórnarþingmaður leggi þetta fram og ég mun styðja það. Það er búið að skapa vafa um gildi þingsályktana“, segir Birgitta. Birgitta segir að ríkisstjórnin kippi undirstöðunum undan þingræðinu með því að fara ekki að vilja Alþingis í málinu og boða til kosninga um Evrópusambandið. „Þingmenn á síðasta kjörtímabili og nú nýir þingmenn vilja að þingið endurheimti þingræðið og hafa unnið þverpólitískt að málefnum. Það er eitt það albesta sem kom upp úr þessu mikla hruni, að endurheimta þingræðið, og nú er verið að kippa undirstöðunum undan því,“ segir Birgitta. Róbert vill að tekin verði ákvörðun í málinu og að snyrtilegast væri að ljúka viðræðunum og halda áfram með ferlið. „Ef þú tekur ekki ákvörðun þegar þú átt valkosti þá lendir þú í stöðu þar sem þú átt ekki lengur neina valkosti og ferð kannski einhverja leið sem þú ert ekki endilega sáttur við. Við verðum að bera ábyrgð á, fylgja og virða þau ferli sem við ákveðum okkur, “ segir Róbert.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent