Vændi og jafnvel mansal var stundað heima hjá henni: „Það er verið að misnota traust“ Hrund Þórsdóttir skrifar 8. september 2013 18:30 Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir rúmri viku íslenskan karlmann og lettneska konu sem grunuð eru um að hafa rekið umfangsmikla vændisþjónustu hér á landi. Talið er að nokkrir tugir manna hafi keypt vændi hjá konunni, sem auglýsti nuddþjónustu á netinu, og að karlmaðurinn hafi haft milligöngu um vændið eða tekjur af því. Mansal og vændiskaup eru ólögleg hér á landi. María Hjálmtýsdóttir hefur leigt út bakhús sitt til ferðamanna og fékk hjálp gamals kunningja við að útvega leigjendur. „Svo bara var hringt í mig og þá fékk ég að vita að þetta húsnæði væri mikilvægur hlekkur í vændisrannsókn og jafnvel mansals,“ segir María. Kunninginn er maðurinn sem nú er grunaður um mansal og talið er að konurnar hafi stundað vændi í íbúð Maríu. Tvær erlendar konur á hans vegum leigðu hjá Maríu í um þrjár vikur í vor en þegar óskað var eftir að þær fengju íbúðina aftur í sumar neitaði María því henni fannst hegðun þeirra undarleg. „Yfirleitt þegar túristar koma eru þeir nær ekkert í húsnæðinu sem þeir leigja nema rétt til að gista og græja sig á morgnana, svo er fólk bara að skoða landið. Svo það er skrýtið að fá túrista sem eru bara heima á sloppnum allan daginn,“ segir hún. María undraðist tíðar gestakomur til kvennanna. „Þær virtust eiga slatta af vinum og ég áttaði mig hægt og rólega á að þeir væru allir karlkyns.“ Ertu reið út í þetta fólk? „Já, ég er það. Þetta er náttúrulega rosaleg innrás, ég er með börnin mín hérna heima og þetta er einhvern veginn komið inn fyrir þröskuldinn hjá manni. Það er verið að misnota traust.“ María segir ótrúlega tilhugsun að starfsemi sem þessi þrífist hérlendis og segir marga eflaust sjá fyrir sér að hún fari þá aðeins fram í undirheimunum. „En svo er þetta kannski bara heima hjá þér,“ segir hún að lokum. Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrir rúmri viku íslenskan karlmann og lettneska konu sem grunuð eru um að hafa rekið umfangsmikla vændisþjónustu hér á landi. Talið er að nokkrir tugir manna hafi keypt vændi hjá konunni, sem auglýsti nuddþjónustu á netinu, og að karlmaðurinn hafi haft milligöngu um vændið eða tekjur af því. Mansal og vændiskaup eru ólögleg hér á landi. María Hjálmtýsdóttir hefur leigt út bakhús sitt til ferðamanna og fékk hjálp gamals kunningja við að útvega leigjendur. „Svo bara var hringt í mig og þá fékk ég að vita að þetta húsnæði væri mikilvægur hlekkur í vændisrannsókn og jafnvel mansals,“ segir María. Kunninginn er maðurinn sem nú er grunaður um mansal og talið er að konurnar hafi stundað vændi í íbúð Maríu. Tvær erlendar konur á hans vegum leigðu hjá Maríu í um þrjár vikur í vor en þegar óskað var eftir að þær fengju íbúðina aftur í sumar neitaði María því henni fannst hegðun þeirra undarleg. „Yfirleitt þegar túristar koma eru þeir nær ekkert í húsnæðinu sem þeir leigja nema rétt til að gista og græja sig á morgnana, svo er fólk bara að skoða landið. Svo það er skrýtið að fá túrista sem eru bara heima á sloppnum allan daginn,“ segir hún. María undraðist tíðar gestakomur til kvennanna. „Þær virtust eiga slatta af vinum og ég áttaði mig hægt og rólega á að þeir væru allir karlkyns.“ Ertu reið út í þetta fólk? „Já, ég er það. Þetta er náttúrulega rosaleg innrás, ég er með börnin mín hérna heima og þetta er einhvern veginn komið inn fyrir þröskuldinn hjá manni. Það er verið að misnota traust.“ María segir ótrúlega tilhugsun að starfsemi sem þessi þrífist hérlendis og segir marga eflaust sjá fyrir sér að hún fari þá aðeins fram í undirheimunum. „En svo er þetta kannski bara heima hjá þér,“ segir hún að lokum.
Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Alvarlegar afleiðingar“ ef greiðsluþátttöku verði hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Sjá meira