Gunnar ósáttur og hættur hjá Keflavík Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2013 12:33 Gunnar Oddsson. Mynd/Vilhelm Gunnar Oddsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur. Hann var ekki sáttur við ákvörðun félagsins að reka Zoran Daníel Ljubicic úr starfi þjálfara. „Mér fannst eðlilegt að nýr maður fengi að velja sér aðstoðarmann, fyrst það var ákveðið að breyta um tón,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag.Zoran var rekinn í fyrrakvöld og Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, ráðinn til að stýra liðinu til loka tímabilsins. „Ég var ekki sáttur við þessa ákvörðun. Flóknara er það ekki. Vissulega vantaði upp á stigin hjá okkur en spilamennskan er ekki búin að vera arfaslök.“ Hann segir að þjálfarabreytingar hjá öðrum félögum, til að mynda Fram, hafi haft áhrif á þetta. „Þetta gekk upp hjá Fram - allvega hingað til. Þá horfa menn til þess og vilja breyta til hjá sér. En ég er á þeirri skoðun að við hefðum átt að fá tvo leiki til viðbótar hið minnsta.“ Gunnar segir óvíst hvað taki við hjá sér en hann var hættur afskiptum af fóbolta þegar hann gerðist aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar árið 2011. „Þá kom smá neisti og ég var tilbúinn í þennan pakka með Zoran. En svo þegar forsendurnar breytast finnst mér eðlilegt að stíga til hliðar. Ég veit ekki hvað gerist næst - ég er í krefjandi starfi og fékk leyfi þar til að fara aftur í þjálfun. Það verður bara að koma í ljós.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Gunnar Oddsson hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari Keflavíkur. Hann var ekki sáttur við ákvörðun félagsins að reka Zoran Daníel Ljubicic úr starfi þjálfara. „Mér fannst eðlilegt að nýr maður fengi að velja sér aðstoðarmann, fyrst það var ákveðið að breyta um tón,“ sagði Gunnar í samtali við Vísi í dag.Zoran var rekinn í fyrrakvöld og Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, ráðinn til að stýra liðinu til loka tímabilsins. „Ég var ekki sáttur við þessa ákvörðun. Flóknara er það ekki. Vissulega vantaði upp á stigin hjá okkur en spilamennskan er ekki búin að vera arfaslök.“ Hann segir að þjálfarabreytingar hjá öðrum félögum, til að mynda Fram, hafi haft áhrif á þetta. „Þetta gekk upp hjá Fram - allvega hingað til. Þá horfa menn til þess og vilja breyta til hjá sér. En ég er á þeirri skoðun að við hefðum átt að fá tvo leiki til viðbótar hið minnsta.“ Gunnar segir óvíst hvað taki við hjá sér en hann var hættur afskiptum af fóbolta þegar hann gerðist aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar árið 2011. „Þá kom smá neisti og ég var tilbúinn í þennan pakka með Zoran. En svo þegar forsendurnar breytast finnst mér eðlilegt að stíga til hliðar. Ég veit ekki hvað gerist næst - ég er í krefjandi starfi og fékk leyfi þar til að fara aftur í þjálfun. Það verður bara að koma í ljós.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira