Virðing gagnvart verslunarfólki Freyr Bjarnason skrifar 4. desember 2013 07:00 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, afhenti fyrstu barmmerkin í Bónus í Ögurhvarfi í gær. fréttablaðið/vilhelm VR afhenti fyrstu barmmerki sín þar sem fólk er hvatt til að sýna kurteisi, vera jákvætt og sýna störfum verslunarfólks virðingu. Afhendingin fór fram í Bónus í Ögurhvarfi í Kópavogi. Kveikjan að gerð barmmerkisins er umræðan sem skapaðist í þjóðfélaginu í haust eftir að ungur starfsmaður í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu brotnaði niður eftir samskipti sín viðskiptavini verslunarinnar. Í kjölfar atviksins hafði Bónus samband við VR og óskaði eftir samstarfi til að brýna fyrir fólki mikilvægi þess að sýna störfum verslunarmanna virðingu og reyna að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Í tilkynningu frá VR kemur fram að óásættanlegt sé þegarframkoma viðskiptavina verður til þess að starfsmenn geti ekki sinnt starfi sínu eða líður illa í vinnunni. „Það er við hæfi að barmmerkin séu afhent núna, þegar mesti annatími verslunarfólks er að hefjast, sjálf jólaverslunin,“ segir í tilkynningunni. Samhliða átakinu hefur VR ákveðið að gera könnun um samskipti starfsmanna og viðskiptavina þar sem reynt er að meta hvaða áhrif þau samskipti hafa á líðan félagsmanna.Allar verslanir geta fengið barmmerki fyrir sína starfsmenn með því að senda ósk um það á netfangið vr@vr.is eða hafa samband í síma 510 1700. Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira
VR afhenti fyrstu barmmerki sín þar sem fólk er hvatt til að sýna kurteisi, vera jákvætt og sýna störfum verslunarfólks virðingu. Afhendingin fór fram í Bónus í Ögurhvarfi í Kópavogi. Kveikjan að gerð barmmerkisins er umræðan sem skapaðist í þjóðfélaginu í haust eftir að ungur starfsmaður í verslun Bónus á höfuðborgarsvæðinu brotnaði niður eftir samskipti sín viðskiptavini verslunarinnar. Í kjölfar atviksins hafði Bónus samband við VR og óskaði eftir samstarfi til að brýna fyrir fólki mikilvægi þess að sýna störfum verslunarmanna virðingu og reyna að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Í tilkynningu frá VR kemur fram að óásættanlegt sé þegarframkoma viðskiptavina verður til þess að starfsmenn geti ekki sinnt starfi sínu eða líður illa í vinnunni. „Það er við hæfi að barmmerkin séu afhent núna, þegar mesti annatími verslunarfólks er að hefjast, sjálf jólaverslunin,“ segir í tilkynningunni. Samhliða átakinu hefur VR ákveðið að gera könnun um samskipti starfsmanna og viðskiptavina þar sem reynt er að meta hvaða áhrif þau samskipti hafa á líðan félagsmanna.Allar verslanir geta fengið barmmerki fyrir sína starfsmenn með því að senda ósk um það á netfangið vr@vr.is eða hafa samband í síma 510 1700.
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Tíu látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Fleiri fréttir Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Sjá meira