Tveggja ára sonur einnar stærstu NFL-stjörnunnar drepinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2013 12:00 Adrian Peterson. Mynd/NordicPhotos/Getty Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Joseph Patterson, 27 ára gamall kærasti barnsmóður Adrian Peterson, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa átt sök á meiðslum barnsins. Drengurinn fannst rænulaus á miðvikudaginn var og var fluttur á sjúkrahús þar sem að hann lést. Patterson var sá eini sem var heima með barnið þegar þetta gerðist. Adrian Peterson, sem var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð, er gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir Minnesota Vikings liðið sem þarf nauðsynlega á sigri á halda á morgun til að eiga möguleika á að gera eitthvað á þessu tímabili. Víkingarnir taka á móti Carolina Panthers á morgun. Adrian Peterson ætlar þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir að spila leikinn á morgun en það á þó eftir að koma betur í ljós þegar nær dregur leik og forráðamenn Vikings gera sér betur grein fyrir andlegu ástandi leikmannsins. Adrian Peterson þakkaði öllum fyrir mikinn stuðning og samúðarkveðjur á þessum erfiða tíma en meðal þeirra sem hafa sent honum kveðju er vinur hans og NBA-stórstjarnan LeBron James. NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira
Adrian Peterson er súperstjarna í ameríska fótboltanum, að flestra mati besti hlaupari NFL-deildarinnar og eitt þekktasta andliðið í bandarískum íþróttum. Þessi frábærri íþróttamaður glímir nú við mikla sorg eftir að tveggja ára sonur hans lést eftir að hafa orðið fyrir árás á heimili sínu. Þetta kemur fram í bandarískum fjölmiðlum. Joseph Patterson, 27 ára gamall kærasti barnsmóður Adrian Peterson, hefur verið handtekinn grunaður um að hafa átt sök á meiðslum barnsins. Drengurinn fannst rænulaus á miðvikudaginn var og var fluttur á sjúkrahús þar sem að hann lést. Patterson var sá eini sem var heima með barnið þegar þetta gerðist. Adrian Peterson, sem var kosinn besti leikmaður NFL-deildarinnar á síðustu leiktíð, er gríðarlega mikilvægur leikmaður fyrir Minnesota Vikings liðið sem þarf nauðsynlega á sigri á halda á morgun til að eiga möguleika á að gera eitthvað á þessu tímabili. Víkingarnir taka á móti Carolina Panthers á morgun. Adrian Peterson ætlar þrátt fyrir þessar skelfilegu fréttir að spila leikinn á morgun en það á þó eftir að koma betur í ljós þegar nær dregur leik og forráðamenn Vikings gera sér betur grein fyrir andlegu ástandi leikmannsins. Adrian Peterson þakkaði öllum fyrir mikinn stuðning og samúðarkveðjur á þessum erfiða tíma en meðal þeirra sem hafa sent honum kveðju er vinur hans og NBA-stórstjarnan LeBron James.
NFL Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Sjá meira