Sara Björk: Erum að skrifa okkur í sögubækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2013 22:22 Sara skellir sér yfir grindverkið til að hitta fjölskyldu sína Mynd / Óskaró Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. „Mér líður rosalega vel og ég trúi því varla að við höfum náð þessu," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir leikinn. Hún þurfti að fara af velli í síðasta leik vegna magakramba og var tæp fyrir leikinn. „Ég fann aðeins fyrir þessu fyrir leik en fékk smá lyf frá læknunum og þau fóru að virka þegar ég var farin að spila. Ég fann lítið fyrir því nema kannski í endann og þá píndi ég mig aðeins," sagði Sara. „Ég var ekki að taka þessa geðveiku spretti og var bara að reyna að halda mér í góðri stöðu. Ég hugsaði aðallega um að vera rétt staðsett ef þær myndu sækja á okkur. Ég fann alveg fyrir því að ég var ekki alveg hundrað prósent. Það hjálpaði til að við vorum svolítið aftarlega á vellinum og vorum að reyna að loka á þær. Það voru ekki eins mikil hlaup," sagði Sara. „Þetta er magnaður árangur og við erum að skrifa okkur í sögubækurnar. Það er gaman að sýna því fólki sem hafði enga trú á okkur hversu góðar við erum. Vonandi fara fleiri að sjá okkur spila í átta liða úrslitin og byrja að hafa meiri trú á okkur," sagði Sara. Íslenska liðið kom með mikið sjálfstraust og trú inn í leikinn á móti Hollandi. „Það var ekki svo mikil pressa á okkar liði. Hin liðin bjuggust ekki við neinu af okkur vegna þess að við erum ekki búnar að eiga gott ár. Við komum sem litla liðið inn í þennan riðil en það mikilvægasta var að við höfðum trú á okkur sjálfum og á okkar markmiði sem við lögðum upp með í byrjun móts," sagði Sara. „Þessi stund mun sitja vel í manni," sagði Sara. „Við megum ekki vera saddar en við megum verra glaðar í kvöld. Svo verðum við að fara hugsa um næsta leik," sagði Sara sem gæti verið á móti Svíum eða Frökkum. „Það væri gaman að mæta Svíum. Við erum margar búnar að spila lengi í Svíþjóð. Þarna yrði líka frábær stemmning og mikið af fólki á vellinum. Það skiptir svo sem ekki miklu máli hvoru liðinu við mætum en við ætlum bara að halda áfram," sagði Sara. Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir harkaði af sér veikindin og hjálpaði íslenska kvennalandsliðinu að vinna 1-0 sigur á Hollandi og tryggja sér sæti í átta liða úrslitum EM í Svíþjóð. „Mér líður rosalega vel og ég trúi því varla að við höfum náð þessu," sagði Sara Björk Gunnarsdóttir eftir leikinn. Hún þurfti að fara af velli í síðasta leik vegna magakramba og var tæp fyrir leikinn. „Ég fann aðeins fyrir þessu fyrir leik en fékk smá lyf frá læknunum og þau fóru að virka þegar ég var farin að spila. Ég fann lítið fyrir því nema kannski í endann og þá píndi ég mig aðeins," sagði Sara. „Ég var ekki að taka þessa geðveiku spretti og var bara að reyna að halda mér í góðri stöðu. Ég hugsaði aðallega um að vera rétt staðsett ef þær myndu sækja á okkur. Ég fann alveg fyrir því að ég var ekki alveg hundrað prósent. Það hjálpaði til að við vorum svolítið aftarlega á vellinum og vorum að reyna að loka á þær. Það voru ekki eins mikil hlaup," sagði Sara. „Þetta er magnaður árangur og við erum að skrifa okkur í sögubækurnar. Það er gaman að sýna því fólki sem hafði enga trú á okkur hversu góðar við erum. Vonandi fara fleiri að sjá okkur spila í átta liða úrslitin og byrja að hafa meiri trú á okkur," sagði Sara. Íslenska liðið kom með mikið sjálfstraust og trú inn í leikinn á móti Hollandi. „Það var ekki svo mikil pressa á okkar liði. Hin liðin bjuggust ekki við neinu af okkur vegna þess að við erum ekki búnar að eiga gott ár. Við komum sem litla liðið inn í þennan riðil en það mikilvægasta var að við höfðum trú á okkur sjálfum og á okkar markmiði sem við lögðum upp með í byrjun móts," sagði Sara. „Þessi stund mun sitja vel í manni," sagði Sara. „Við megum ekki vera saddar en við megum verra glaðar í kvöld. Svo verðum við að fara hugsa um næsta leik," sagði Sara sem gæti verið á móti Svíum eða Frökkum. „Það væri gaman að mæta Svíum. Við erum margar búnar að spila lengi í Svíþjóð. Þarna yrði líka frábær stemmning og mikið af fólki á vellinum. Það skiptir svo sem ekki miklu máli hvoru liðinu við mætum en við ætlum bara að halda áfram," sagði Sara.
Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Sjá meira