Ólafur Ragnar ánægður með Sigmund Davíð Jakob Bjarnar Grétarsson skrifar 22. maí 2013 10:11 Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gáfu sér tíma til að ávarpa blaðamenn á Bessastöðum nú rétt í þessu, eftir fund þeirra nú í morgun. Ólafur Ragnar sagðist glaður og ánægður með að Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki tækist á mynda ríkisstjórn á þetta þó skömmum tíma. Oft hafi þetta tekið lengri tíma.Hlustar ekki á bloggara Þá sagðist forsetinn alltaf hafa verið bjartsýnn og lýsti yfir ánægju sinni með forsætisráðherraefnið. Á morgun klukkan 11:00 verður ríkisráðsfundur fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum. Ólafur Ragnar var spurður út í ummæli sín í þætti hjá Richard Quest á CNN, þar sem hann sagðist hafa valið Sigumund Davíð til að fara með stjórnarmyndunarumboðið vegna þess að honum þætti mikið til stefnumála flokks hans koma; hvort það væri ekki út fyrir ramma verksviðs forseta eins og menn hafa velt fyrir sér á netinu? Ólafur Ragnar sagðist ekki vanur að velta því fyrir sér hvað menn segðu á bloggsíðum og öðrum slíkum vettvangi um hefðir forsetaembættisins.Sigmundur mætti á pallbíl Að endingu sagði Ólafur Ragnar að löng leið væri á Laugarvatn og viðstaddir yrðu að leyfa formanni Framsóknarflokksins að leggja í hann svo hann yrði ekki seinn til fundar við Bjarna Benediktsson, en þar, í Héraðsskólanum, ætla þeir undirrita stjórnarsáttmála. Það vakti athygli viðstaddra að Sigmundur Davíð mætti til Bessastaða á bíl aðstoðarmanns síns, Jóhannesar Þórs Skúlasonar, sem er svartur upphækkaður pallbíll.Horfa má á blaðamannafund Ólafs Ragnars og Sigmundar Davíðs hér að ofan. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gáfu sér tíma til að ávarpa blaðamenn á Bessastöðum nú rétt í þessu, eftir fund þeirra nú í morgun. Ólafur Ragnar sagðist glaður og ánægður með að Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki tækist á mynda ríkisstjórn á þetta þó skömmum tíma. Oft hafi þetta tekið lengri tíma.Hlustar ekki á bloggara Þá sagðist forsetinn alltaf hafa verið bjartsýnn og lýsti yfir ánægju sinni með forsætisráðherraefnið. Á morgun klukkan 11:00 verður ríkisráðsfundur fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum. Ólafur Ragnar var spurður út í ummæli sín í þætti hjá Richard Quest á CNN, þar sem hann sagðist hafa valið Sigumund Davíð til að fara með stjórnarmyndunarumboðið vegna þess að honum þætti mikið til stefnumála flokks hans koma; hvort það væri ekki út fyrir ramma verksviðs forseta eins og menn hafa velt fyrir sér á netinu? Ólafur Ragnar sagðist ekki vanur að velta því fyrir sér hvað menn segðu á bloggsíðum og öðrum slíkum vettvangi um hefðir forsetaembættisins.Sigmundur mætti á pallbíl Að endingu sagði Ólafur Ragnar að löng leið væri á Laugarvatn og viðstaddir yrðu að leyfa formanni Framsóknarflokksins að leggja í hann svo hann yrði ekki seinn til fundar við Bjarna Benediktsson, en þar, í Héraðsskólanum, ætla þeir undirrita stjórnarsáttmála. Það vakti athygli viðstaddra að Sigmundur Davíð mætti til Bessastaða á bíl aðstoðarmanns síns, Jóhannesar Þórs Skúlasonar, sem er svartur upphækkaður pallbíll.Horfa má á blaðamannafund Ólafs Ragnars og Sigmundar Davíðs hér að ofan.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira