Sömu ósvöruðu spurningar og í kosningabaráttunni Boði Logason skrifar 22. maí 2013 14:01 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. Mynd/Stefán Karlsson „Það sem slær mann algjörlega við fyrstu yfirsýn er að þetta er svona nokkuð almennt orðað,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, um stjórnarsáttmálann sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, undirrituðu á Laugarvatni í dag. Katrín segir í samtali við fréttastofu að engar útfærslur séu lagðar fram í stærsta kosningamáli Framsóknarflokksins, skuldamálum heimilanna. „Það kemur ekkert fram annað en það verði farið í almennar aðgerðir svo fremur sem samningar við kröfuhafa náist og svigrúm skapist,“ segir Katrín. „Við erum að sjálfsögðu reiðubúin til þverpólitísks samráðs um þær útfærslur úr því að þær liggja ekki fyrir. Þá segist Katrín hafa áhyggjur af því að Umhverfisráðuneytið verði sameinað öðru ráðuneyti. „Þær hugmyndir vekja áhyggjur okkar sem höfum áhyggjur af „grænu málunum“ - að stjórn umhverfismála muni veikjast verulega. Það er kannski ekki mikið í stjórnarsáttmálunum í þeim málum, nema að styrkja ímynd Íslands á sviði umhverfismála. Það er margt sem á eftir að koma í ljós og mun væntanlega skýrast á fyrstu dögum þingsins.“ Hún setur einnig spurningarmerki við það að engin tímasetning sé sett á hvenær nákvæmlega þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu landsins inn í Evrópusambandið fari fram. „Það er ekki mörgum spurningum sem hefur verið svarað, þetta eru sömu spurningar og voru uppi í kosningabaráttunni,“ segir Katrín að lokum um stjórnarsáttmálann. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
„Það sem slær mann algjörlega við fyrstu yfirsýn er að þetta er svona nokkuð almennt orðað,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, um stjórnarsáttmálann sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, undirrituðu á Laugarvatni í dag. Katrín segir í samtali við fréttastofu að engar útfærslur séu lagðar fram í stærsta kosningamáli Framsóknarflokksins, skuldamálum heimilanna. „Það kemur ekkert fram annað en það verði farið í almennar aðgerðir svo fremur sem samningar við kröfuhafa náist og svigrúm skapist,“ segir Katrín. „Við erum að sjálfsögðu reiðubúin til þverpólitísks samráðs um þær útfærslur úr því að þær liggja ekki fyrir. Þá segist Katrín hafa áhyggjur af því að Umhverfisráðuneytið verði sameinað öðru ráðuneyti. „Þær hugmyndir vekja áhyggjur okkar sem höfum áhyggjur af „grænu málunum“ - að stjórn umhverfismála muni veikjast verulega. Það er kannski ekki mikið í stjórnarsáttmálunum í þeim málum, nema að styrkja ímynd Íslands á sviði umhverfismála. Það er margt sem á eftir að koma í ljós og mun væntanlega skýrast á fyrstu dögum þingsins.“ Hún setur einnig spurningarmerki við það að engin tímasetning sé sett á hvenær nákvæmlega þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu landsins inn í Evrópusambandið fari fram. „Það er ekki mörgum spurningum sem hefur verið svarað, þetta eru sömu spurningar og voru uppi í kosningabaráttunni,“ segir Katrín að lokum um stjórnarsáttmálann.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira