Aron Einar: Gæti ekki haft aðdáendur KA að hvetja mig áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2013 17:30 Aron Einar Gunnarsson í leik með Cardiff. Mynd/NordicPhotos/Getty Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. Aron Einar tjáði sig hressilega um málið í viðtali á vefsíðunni nordursport.net en þar er fjallað um Íþróttafréttir frá Akureyri. „Það vita allir hvað mér finnst um sameiningarhugmyndir, mínar skoðanir eru þær sömu og hjá Arnóri Gunnarssyni, bróður mínum. Addi fór suður til að spila fyrir Val af því hann hafði ekki áhuga á að spila fyrir Akureyri. Við erum það miklir Þórsarar að ég sé ekki fyrir mér að spila með sameinuðu liði," segir Aron Einar og bætir svo við: „Mín skoðun er sú að tvö lið verði að vera á Akureyri sem spili í tveimur efstu deildunum í fótboltanum, en ég skil auðvitað þau rök að minni kostnaður er að hafa eitt lið og veit að það eru margir hlynntir því. Ég segi þetta nú líka sem harður Þórsari og er sjálfsagt svolítið litaður af því að Þór er núna í úrvalsdeild en KA í þeirri fyrstu. Kannski fannst mörgum KA-mönnum akkúrat það sama í handboltanum því KA var að gera betri hluti en Þór á sínum tíma," segir Aron Einar. Landsliðsfyrirliðinn er svo harður Þórsari að getur ekki einu sinni hugsað sér að KA-menn séu að hvetja hann upp í stúku. Hann segist aldrei ætla að spila fyrir sameiginlegt lið Þórs og KA. „Ég gæti ekki haft aðdáendur KA í að hvetja mig áfram í leik, þó svo að ég eigi vini sem hafa spilað fyrir KA og/eða eru harðir KA-menn þá bara er þetta ekki eðlilegt fyrir mér, en eins og ég sagði áður þetta er bara mín skoðun og ég vil hafa tvö lið á Akureyri í fótboltanum," segir Aron Einar. Það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson leikmaður Cardiff í ensku úrvalsdeildinni og fyrirliði íslenska landsliðsins hefur sterkar skoðanir á því hvort Akureyrarfélögin Þór og KA spili undir sama merki í fótbolta eða ekki. Akureyri teflir fram sameiginlegu liði í handboltanum og það er alltaf umræða í gangi fyrir norðan hvort það eigi einnig að vera svoleiðis í fótboltanum. Aron Einar tjáði sig hressilega um málið í viðtali á vefsíðunni nordursport.net en þar er fjallað um Íþróttafréttir frá Akureyri. „Það vita allir hvað mér finnst um sameiningarhugmyndir, mínar skoðanir eru þær sömu og hjá Arnóri Gunnarssyni, bróður mínum. Addi fór suður til að spila fyrir Val af því hann hafði ekki áhuga á að spila fyrir Akureyri. Við erum það miklir Þórsarar að ég sé ekki fyrir mér að spila með sameinuðu liði," segir Aron Einar og bætir svo við: „Mín skoðun er sú að tvö lið verði að vera á Akureyri sem spili í tveimur efstu deildunum í fótboltanum, en ég skil auðvitað þau rök að minni kostnaður er að hafa eitt lið og veit að það eru margir hlynntir því. Ég segi þetta nú líka sem harður Þórsari og er sjálfsagt svolítið litaður af því að Þór er núna í úrvalsdeild en KA í þeirri fyrstu. Kannski fannst mörgum KA-mönnum akkúrat það sama í handboltanum því KA var að gera betri hluti en Þór á sínum tíma," segir Aron Einar. Landsliðsfyrirliðinn er svo harður Þórsari að getur ekki einu sinni hugsað sér að KA-menn séu að hvetja hann upp í stúku. Hann segist aldrei ætla að spila fyrir sameiginlegt lið Þórs og KA. „Ég gæti ekki haft aðdáendur KA í að hvetja mig áfram í leik, þó svo að ég eigi vini sem hafa spilað fyrir KA og/eða eru harðir KA-menn þá bara er þetta ekki eðlilegt fyrir mér, en eins og ég sagði áður þetta er bara mín skoðun og ég vil hafa tvö lið á Akureyri í fótboltanum," segir Aron Einar. Það er hægt að sjá allt viðtalið með því að smella hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Sjá meira