Rannsókn líkamsárásarmáls komin 227 daga fram yfir viðmiðunartíma Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. janúar 2013 11:44 Árásin átti sér stað í Hólaskóla á Hólum í Hjaltadal í mars síðastliðnum. Mikill málafjöldi og mannekla hjá embætti ríkissaksóknara hefur orðið til þess að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal fyrir tæpu ári er ekki enn lokið. Þó liggur fyrir játning í málinu. Freyja Þorvaldardóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að vera sleginn í andlitið með hurðarhúni á Hólum í Hjaltadal í mars á liðnu ári. Árásaraðilinn játaði strax sök sína en sjö tennur brotnuðu í munni Freyju sem er búin að missa töluna á þeim aðgerðum sem hún hefur þurft að gangast undir. Freyja sagði í samtali við Vísi í vikunni að leiðinlegt væri fyrir þá, sem verði fyrir árásum á borð við þessa, að þurfa að bíða svo lengi eftir að mál þeirra sé tekið fyrir. „Það er stórt skref í bataferlinu að klára þetta fyrir utan allt annað sem maður er að vinna í. Þetta er bara sorglegt," sagði Freyja í samtali við Vísi. Fulltrúi rannsóknarlögreglunnar á Akureyri staðfesti við Vísi að málið hefði verið sent embætti Ríkissaksóknara fyrir nokkrum tíma síðan. Í svari Kolbrúnar Benediktsdóttur, saksóknara hjá embætti ríkissaksóknara við fyrirspurn Vísis, segir að ekki sé hægt að gefa upplýsingar um einstök mál. Í svarinu segir þó að öll líkamsrásármál eigi að vera í forgangi og er vísað í fyrirmæli ríkissaksóknara um viðmiðunartíma í því samhengi. Þar kemur fram að í nauðgunarmálum sé miðað við að meðferðartími sé ekki lengri en 60 dagar og 90 dagar í tilfelli líkamsárásarmála. Sá fyrirvari er þó gerður að rannsóknarhagsmunir og sérstakar ástæður geti lengt meðferðartímann. Í máli Freyju liggur þó játning fyrir og fátt sem bendir til þess að lengja hafi þurft meðferðartíma málsins. Í svari ríkissaksóknara segir að mikill málafjöldi og mannekla hafi leitt til þess að embættið geti ekki haldið sér innan þessara viðmiðunarmarka í öllum málum. Árásin átti sér stað þann 12. mars á síðasta ári. Síðan eru liðnir 317 dagar og málið því komið 227 daga fram yfir viðmiðunartíma ríkissaksóknara í líkamsárásarmálum. Tengdar fréttir Nauðsynlegt fyrir batann að rannsókn málsins klárist Freyja Þorvaldardóttir, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal í mars á síðasta ári, bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. 22. janúar 2013 10:20 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Sjá meira
Mikill málafjöldi og mannekla hjá embætti ríkissaksóknara hefur orðið til þess að rannsókn á alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal fyrir tæpu ári er ekki enn lokið. Þó liggur fyrir játning í málinu. Freyja Þorvaldardóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu lífsreynslu að vera sleginn í andlitið með hurðarhúni á Hólum í Hjaltadal í mars á liðnu ári. Árásaraðilinn játaði strax sök sína en sjö tennur brotnuðu í munni Freyju sem er búin að missa töluna á þeim aðgerðum sem hún hefur þurft að gangast undir. Freyja sagði í samtali við Vísi í vikunni að leiðinlegt væri fyrir þá, sem verði fyrir árásum á borð við þessa, að þurfa að bíða svo lengi eftir að mál þeirra sé tekið fyrir. „Það er stórt skref í bataferlinu að klára þetta fyrir utan allt annað sem maður er að vinna í. Þetta er bara sorglegt," sagði Freyja í samtali við Vísi. Fulltrúi rannsóknarlögreglunnar á Akureyri staðfesti við Vísi að málið hefði verið sent embætti Ríkissaksóknara fyrir nokkrum tíma síðan. Í svari Kolbrúnar Benediktsdóttur, saksóknara hjá embætti ríkissaksóknara við fyrirspurn Vísis, segir að ekki sé hægt að gefa upplýsingar um einstök mál. Í svarinu segir þó að öll líkamsrásármál eigi að vera í forgangi og er vísað í fyrirmæli ríkissaksóknara um viðmiðunartíma í því samhengi. Þar kemur fram að í nauðgunarmálum sé miðað við að meðferðartími sé ekki lengri en 60 dagar og 90 dagar í tilfelli líkamsárásarmála. Sá fyrirvari er þó gerður að rannsóknarhagsmunir og sérstakar ástæður geti lengt meðferðartímann. Í máli Freyju liggur þó játning fyrir og fátt sem bendir til þess að lengja hafi þurft meðferðartíma málsins. Í svari ríkissaksóknara segir að mikill málafjöldi og mannekla hafi leitt til þess að embættið geti ekki haldið sér innan þessara viðmiðunarmarka í öllum málum. Árásin átti sér stað þann 12. mars á síðasta ári. Síðan eru liðnir 317 dagar og málið því komið 227 daga fram yfir viðmiðunartíma ríkissaksóknara í líkamsárásarmálum.
Tengdar fréttir Nauðsynlegt fyrir batann að rannsókn málsins klárist Freyja Þorvaldardóttir, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal í mars á síðasta ári, bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. 22. janúar 2013 10:20 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Fleiri fréttir Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Sjá meira
Nauðsynlegt fyrir batann að rannsókn málsins klárist Freyja Þorvaldardóttir, sem varð fyrir alvarlegri líkamsárás á Hólum í Hjaltadal í mars á síðasta ári, bíður enn eftir að ákæra verði gefin út í málinu. 22. janúar 2013 10:20