Hryssa valin Íþróttakona ársins í Ástralíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2013 16:15 Black Caviar með knapa sínum Peter Moody. Mynd/Nordic Photos/Getty Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári. Íþróttir Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast“ Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sjá meira
Blaðamenn Sydney Daily Telegraph fór afar óvenjulega leið þegar þeir völdu bestu Íþróttakonu ársins 2012 í Ástralíu og það þrátt fyrir að tvær þeirra, grindarhlauparinn Sally Pearson og hjólakonan Anne Meares hafi unnið Ólympíugull í London. Hryssan Black Caviar var nefnilega valin Íþróttakona ársins í Ástralíu hjá Sydney Daily Telegraph en þar á ferðinni hreinræktaður úrvalshestur sem er af mörgum talinn einn allra besti veðhlaupahestur heims í dag. Black Caviar vann allar 22 kappreiðar sínar á árinu 2012 en þessi fimm vetra hryssa er þegar komin í hóp frægustu veðhlaupahesta Ástrala frá upphafi. Þrátt fyrir þetta vakti ákvörðun blaðamannanna mikil og sterk viðbrögð og margir voru mjög ósáttir. Eftir standa Sally Pearson og Anne Meares. Sally Pearson vann 100 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í London en Anne Meares vann kapphjólareiðar innanhúss auk þess að vinna brons með landssveit Ástrala í hjólreiðum. Krikketmaðurinn Michael Clarke var við sama tilfelli valinn Íþróttamaður ársins í Ástralíu en hann náði sögulegum árangri með frábærri frammistöðu á þessu ári.
Íþróttir Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast“ Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Í beinni: Víkingur - Stjarnan | Hvernig er fræknum sigri fylgt eftir? Í beinni: Valur - Breiðablik | Risa leikur á Hlíðarenda Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sjá meira