Lífið

Hann er kafloðinn og stelur alltaf senunni

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á myndina til að skoða allt albúmið.
Smelltu á myndina til að skoða allt albúmið.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag í verslun Stöðvar 2 sem er staðsett á fyrstu hæð Kringlunnar þegar Lubbi mætti á svæðið.  Lubbi er einstaklega hlýr, fallega appelsínugulur, kafloðinn nýr fjölskyldumeðlimur Stöðvar 2 sem er alltaf til í þéttingsfast faðmlag þegar börn og fullorðnir eru annars vegar. Eins og sjá má vakti Lubbi mikla lukku hjá ungum sem öldnum.

Þá söng Ingó veðurguð nokkur vel valin lög, jólasveinar gengu um gólf, blöðrumaðurinn útbjó blöðrudýr fyrir yngri gestina og síkátir sölumenn seldu þeim sem vildu áskrift að stöðvum 365 miðla en stöðvarnar skarta vönduðum og skemmtilegum þáttum og kvikmyndum fyrir alla fjölskylduna.

Kaupa áskrift hér.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að fletta albúminu.

Tókstu instagram-mynd af þér með Lubba? - Merktu hana #LubbiStod2.

Í verslun Stöðvar 2 eru síkátir sölumenn sem aðstoða gesti góðfúslega sem vilja kaupa áskrift fyrir jólin.
Jólasveinarnir glöddu líka gesti Stöðvar 2 verslunarinnar sem er staðsett á 1. hæð Kringlunnar.
Börn og fullorðnir sýna Lubba mikinn áhuga en hann er einstaklega ljúfur og með góða nærveru.
Ingó tók nokkur lög.
Mikil gleði og jólastemning.
Lubbi leyfði gestum og gangandi að mynda sig og ekki nóg með það heldur gaf hann öllum þeim sem vildu einstaklega þéttingsfast faðmlag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.