Innlent

Ógnaði fólki með hnífi

Hnífamaðurinn er nú vistaður í fangageymslum.
Hnífamaðurinn er nú vistaður í fangageymslum.

Klukkan eitt í nótt var lögreglu á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um mann sem ógnaði fólki með hníf fyrir utan skemmtistað í vesturbæ Reykjavíkur.

Lögregla segir manninn hafa verið handtekinn skömmu síðar og vistaður í fangageymslu og verður hann  yfirheyrður síðar í dag. Þá gistu 8 fangageymslu fyrir hinar ýmsu sakir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×