Eftirlit með geislavirkum efnum eflt VG skrifar 5. júní 2013 11:07 Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. Eitt tækjanna, sem er fullkominn geislaskimunarbúnaður, er staðsett í bifreið embættisins. Með notkun þess búnaðar er hægt að finna og þekkja geislavirk efni úr fjarlægð. Búnaðurinn verður notaður til skimunar á flugvöllum, hafnarsvæðum og þeim stöðum öðrum, þar sem nauðsyn er talin á slíku eftirliti. Geislavarnir hafa einnig lánað embættinu litla, næma geislamæla og tollverðir munu bera slík handtæki á sér við störf sín. Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhersla á skimun eftir geislavirkum efnum á landamærum. Mikilvægt er að geta sýnt fram á að hérlendis sé ekki síðra eftirlit en í grannlöndum okkar, bæði til að koma í veg fyrir að flutningar um Ísland verði talin auðveld smyglleið og einnig til þess að forðast íþyngjandi ráðstafanir móttökulanda ef þeim finnst skimun ábótavant hér. Í tilkynningu frá tollinum segir að með því að nota þennan búnað sendi embætti Tollstjóra frá sér þau skilaboð, að ekki sé fýsilegt að nota íslenskar hafnir til umflutnings á geislavirkum efnum. Lán á þessum búnaði er liður í samstarfi embættis Tollstjóra og Geislavarna ríkisins. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Tollstjóra barst nýverið góð viðbót við tækjabúnað embættisins. Þá afhentu fulltrúar frá Geislavörnum ríkisins embættinu til láns greiningartæki sem mæla geislavirkni í umhverfinu. Tækin verða í notkun tollvarða til reynslu í sex mánuði. Eitt tækjanna, sem er fullkominn geislaskimunarbúnaður, er staðsett í bifreið embættisins. Með notkun þess búnaðar er hægt að finna og þekkja geislavirk efni úr fjarlægð. Búnaðurinn verður notaður til skimunar á flugvöllum, hafnarsvæðum og þeim stöðum öðrum, þar sem nauðsyn er talin á slíku eftirliti. Geislavarnir hafa einnig lánað embættinu litla, næma geislamæla og tollverðir munu bera slík handtæki á sér við störf sín. Á undanförnum árum hefur verið vaxandi áhersla á skimun eftir geislavirkum efnum á landamærum. Mikilvægt er að geta sýnt fram á að hérlendis sé ekki síðra eftirlit en í grannlöndum okkar, bæði til að koma í veg fyrir að flutningar um Ísland verði talin auðveld smyglleið og einnig til þess að forðast íþyngjandi ráðstafanir móttökulanda ef þeim finnst skimun ábótavant hér. Í tilkynningu frá tollinum segir að með því að nota þennan búnað sendi embætti Tollstjóra frá sér þau skilaboð, að ekki sé fýsilegt að nota íslenskar hafnir til umflutnings á geislavirkum efnum. Lán á þessum búnaði er liður í samstarfi embættis Tollstjóra og Geislavarna ríkisins.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira