Þau fjölga börnunum í gömlu Gufudalssveit Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2013 19:00 Á svæði á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem jarðirnar allt um kring hafa verið að leggjast í eyði, hefur ungt par með fimm börn keypt bújörð og er byggja upp stórt sauðfjárbú. Jörðin Gufudalur var forðum höfuðból heillar sveitar sem kennd var við bæinn en núna eru aðeins eftir fjórir bæir í byggð í gamla hreppnum, sem nú er hluti Reykhólahrepps. En þökk sé þeim Ernu Ósk Guðnadóttur og Helga Jóni Ólafssyni, og barnaláni þeirra, þá hefur mannfólkinu snarfjölgað í Gufudalssveit. Þau voru að sleppa fénu lausu í sumarhaga á eyðibýlinu Fjarðarhorni í botni Kollafjarðar, og með þrjú yngstu börnin, þegar Stöð 2 náði tali af þeim. Fyrir rúmu ári létu þau drauminn rætast, fluttu úr þéttbýlinu og gerðust bændur í sveit. „Þetta er bara heillandi. Við heilluðumst af þessu svæði," segir Helgi Jón. „Það var tekið rosalega vel á móti okkur, við fengum mjög góðar móttökur og okkur líður rosa vel hérna," segir Erna Ósk. Þau bjuggu áður á Hvolsvelli, hann vann sem vörubílstjóri en hún á hjúkrunarheimili. Þau eru komin með 400 kindur, stefna að því að fjölga um helming, og segja þetta kjörsvæði fyrir sauðfjárrækt. Sjá nánar í viðtalinu á Stöð 2. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira
Á svæði á sunnanverðum Vestfjörðum, þar sem jarðirnar allt um kring hafa verið að leggjast í eyði, hefur ungt par með fimm börn keypt bújörð og er byggja upp stórt sauðfjárbú. Jörðin Gufudalur var forðum höfuðból heillar sveitar sem kennd var við bæinn en núna eru aðeins eftir fjórir bæir í byggð í gamla hreppnum, sem nú er hluti Reykhólahrepps. En þökk sé þeim Ernu Ósk Guðnadóttur og Helga Jóni Ólafssyni, og barnaláni þeirra, þá hefur mannfólkinu snarfjölgað í Gufudalssveit. Þau voru að sleppa fénu lausu í sumarhaga á eyðibýlinu Fjarðarhorni í botni Kollafjarðar, og með þrjú yngstu börnin, þegar Stöð 2 náði tali af þeim. Fyrir rúmu ári létu þau drauminn rætast, fluttu úr þéttbýlinu og gerðust bændur í sveit. „Þetta er bara heillandi. Við heilluðumst af þessu svæði," segir Helgi Jón. „Það var tekið rosalega vel á móti okkur, við fengum mjög góðar móttökur og okkur líður rosa vel hérna," segir Erna Ósk. Þau bjuggu áður á Hvolsvelli, hann vann sem vörubílstjóri en hún á hjúkrunarheimili. Þau eru komin með 400 kindur, stefna að því að fjölga um helming, og segja þetta kjörsvæði fyrir sauðfjárrækt. Sjá nánar í viðtalinu á Stöð 2.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Innlent Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Innlent Fleiri fréttir Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Sjá meira