Barnaheill skorar á alþingismenn Samúel Karl Ólason skrifar 18. desember 2013 09:21 Mynd/Vilhelm „Barnaheill - Save the Children á Íslandi vilja hvetja alþingismenn að forgangsraða í þágu barna og fjölskyldna þeirra og standa vörð um réttindi allra barna við gerð fjárlaga fyrir árið 2014,“ segir í áskorun Barnaheill til alþingismanna vegna fjárlagagerðar. Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Alþingi lögfesti í byrjun árs 2013, eiga öll börn á Íslandi rétt á að njóta þeirra réttinda sem sáttmálinn kveður á um og ekki má mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra. „Fjárlög eru tæki til að jafna stöðu barna á Íslandi og með réttlátri fjárlagagerð er hægt að tryggja að ekkert barn þurfi að lifa við fátækt og að öll börn geti notið menntunar, heilsugæslu, umönnunar og verndar.“ „Því vilja Barnaheill beina því til alþingismanna að gæta þess að engar ákvarðanir verði teknar sem skerða réttindi barna eða sem leiða til þess að þeim verði mismunað sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra.“ Þau atriði sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja sérstaklega leggja áherslu á eru: Tryggja þarf að barnabætur og aðrar bætur sem koma úr ríkissjóði séu það jöfnunartæki sem þeim ber, því er mikilvægt að barnabætur verði ekki skertar. Að fæðingarorlof verði lengt og jafnframt tryggt með lögum að börn njóti öruggrar leikskólavistunar strax að loknu fæðingar- eða foreldraorlofi. Þannig verði öllum börnum tryggð umönnun foreldra sinna á fyrsta æviárinu. Mikilvægt er að stuðlað sé að því að báðir foreldrar nýti þann rétt til fæðingar- og foreldraorlofs sem þeim er tryggður með lögum, en slíkt er barninu fyrir bestu. Að öll heilbrigðisþjónusta fyrir börn sé endurgjaldslaus. Börnum verði því ekki mismunað vegna stöðu eða efnahags foreldra þeirra. Að skólum verði gert kleift að koma til móts við þarfir allra barna og þannig verði stuðlað að sterkri sjálfsmynd barna og minnkun á brottfalli úr framhaldsskólum. Að lögð verði áhersla á forvarnir, svo sem gegn hvers kyns ofbeldi gegn börnum og þannig komið í veg fyrir erfiðleika sem geta fylgt þeim fram eftir aldri. Mikilvægt er að íslensk þjóð taki þátt í baráttunni gegn fátækt og ójöfnuði í heiminum með því auka framlög til þróunaraðstoðar. Slíkt kemur ekki síst börnum til góða. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
„Barnaheill - Save the Children á Íslandi vilja hvetja alþingismenn að forgangsraða í þágu barna og fjölskyldna þeirra og standa vörð um réttindi allra barna við gerð fjárlaga fyrir árið 2014,“ segir í áskorun Barnaheill til alþingismanna vegna fjárlagagerðar. Samkvæmt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, sem Alþingi lögfesti í byrjun árs 2013, eiga öll börn á Íslandi rétt á að njóta þeirra réttinda sem sáttmálinn kveður á um og ekki má mismuna börnum sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra. „Fjárlög eru tæki til að jafna stöðu barna á Íslandi og með réttlátri fjárlagagerð er hægt að tryggja að ekkert barn þurfi að lifa við fátækt og að öll börn geti notið menntunar, heilsugæslu, umönnunar og verndar.“ „Því vilja Barnaheill beina því til alþingismanna að gæta þess að engar ákvarðanir verði teknar sem skerða réttindi barna eða sem leiða til þess að þeim verði mismunað sökum stöðu þeirra eða foreldra þeirra.“ Þau atriði sem Barnaheill – Save the Children á Íslandi vilja sérstaklega leggja áherslu á eru: Tryggja þarf að barnabætur og aðrar bætur sem koma úr ríkissjóði séu það jöfnunartæki sem þeim ber, því er mikilvægt að barnabætur verði ekki skertar. Að fæðingarorlof verði lengt og jafnframt tryggt með lögum að börn njóti öruggrar leikskólavistunar strax að loknu fæðingar- eða foreldraorlofi. Þannig verði öllum börnum tryggð umönnun foreldra sinna á fyrsta æviárinu. Mikilvægt er að stuðlað sé að því að báðir foreldrar nýti þann rétt til fæðingar- og foreldraorlofs sem þeim er tryggður með lögum, en slíkt er barninu fyrir bestu. Að öll heilbrigðisþjónusta fyrir börn sé endurgjaldslaus. Börnum verði því ekki mismunað vegna stöðu eða efnahags foreldra þeirra. Að skólum verði gert kleift að koma til móts við þarfir allra barna og þannig verði stuðlað að sterkri sjálfsmynd barna og minnkun á brottfalli úr framhaldsskólum. Að lögð verði áhersla á forvarnir, svo sem gegn hvers kyns ofbeldi gegn börnum og þannig komið í veg fyrir erfiðleika sem geta fylgt þeim fram eftir aldri. Mikilvægt er að íslensk þjóð taki þátt í baráttunni gegn fátækt og ójöfnuði í heiminum með því auka framlög til þróunaraðstoðar. Slíkt kemur ekki síst börnum til góða.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira