Tískuheimurinn gæti lært ýmislegt af íslenskum fatahönnuðum Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. mars 2013 09:30 Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Jo Piazza, blaðamaður þar á bæ, var stödd hérlendis fyrir skömmmu þar sem hún fylgdist með Reykjavík fashion Festival og lét vel af dvölinni. Í greininni talar Piazza um sterka stöðu Íslendinga í kvenréttindabaráttunni og nefnir nokkrum sinnum að hér á landi hafi fyrsti kvenforseti heims verið kosinn. Hún er hrifin af sjálfstæði og sjálfsöryggi íslenskra kvenna og hvernig íslensk fatahönnun ýtir undir það. „Á Íslandi erum við konurnar mjög sjálfstæðar og ákveðnar. Við erum einfaldlega stoltar af því að vera konur", sagði Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth í samtali við hana, en hún segist hafa haft þá hugsun að leiðarljósi þegar hún hannaði línuna sem sýnd var á RFF.Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth.Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir, stofnendur ELLU, segjast hafa fengið nóg af skilaboðum úr tískuheiminum til kvenna um að þær væru ekki nógu grannar eða ungar. Þær ákváðu því að taka málin í sínar hendur og hófu að hanna fatnað fyrir konur á framabraut sem hafa ekkert til að skammast sín fyrir.Elínrós Líndal.Piazza var mikið baksviðs á RFF og segir að andúmsloftið hafi einkennst af sameiginlegri virðingu og kurteisi. Hlutum sem mætti vera meira af á stóru tískuvikunum. Greinina má lesa í heild sinni hér. RFF Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Tískuvefurinn Fashionista.com birti grein í vikunni sem lofsamar hugsjónir og samstöðu íslenskra fatahönnuða. Jo Piazza, blaðamaður þar á bæ, var stödd hérlendis fyrir skömmmu þar sem hún fylgdist með Reykjavík fashion Festival og lét vel af dvölinni. Í greininni talar Piazza um sterka stöðu Íslendinga í kvenréttindabaráttunni og nefnir nokkrum sinnum að hér á landi hafi fyrsti kvenforseti heims verið kosinn. Hún er hrifin af sjálfstæði og sjálfsöryggi íslenskra kvenna og hvernig íslensk fatahönnun ýtir undir það. „Á Íslandi erum við konurnar mjög sjálfstæðar og ákveðnar. Við erum einfaldlega stoltar af því að vera konur", sagði Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth í samtali við hana, en hún segist hafa haft þá hugsun að leiðarljósi þegar hún hannaði línuna sem sýnd var á RFF.Una Hlín, yfirhönnuður Andersen & Lauth.Elínrós Líndal og Katrín María Káradóttir, stofnendur ELLU, segjast hafa fengið nóg af skilaboðum úr tískuheiminum til kvenna um að þær væru ekki nógu grannar eða ungar. Þær ákváðu því að taka málin í sínar hendur og hófu að hanna fatnað fyrir konur á framabraut sem hafa ekkert til að skammast sín fyrir.Elínrós Líndal.Piazza var mikið baksviðs á RFF og segir að andúmsloftið hafi einkennst af sameiginlegri virðingu og kurteisi. Hlutum sem mætti vera meira af á stóru tískuvikunum. Greinina má lesa í heild sinni hér.
RFF Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira