Segja engan ávinning af sameiningum Nanna E. Jakobsdóttir skrifar 1. júlí 2013 12:30 Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir og Líf Magneudóttir. Sameiningar grunnskóla voru of stór aðgerð þegar litið er til þess hversu litlum hagnaði hagræðingin hefur skilað og aðeins til þess fallnar að skapa óöryggi í skólasamfélaginu. Þetta er skoðun Lífar Magneudóttur, fulltrúa Vinstri grænna í skóla-og frístundaráði, og Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ráðinu. „Við í Vinstri grænum höfum haldið því fram að þessar sameiningar skili engu nema að skapa óöryggi í skólasamfélaginu. Fjárhagslegur ávinningur sé enginn,“ segir Líf Magneudóttir. „Í skýrslu starfshóps um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila frá því í febrúar 2011 er lögð fram áætlun um hvað eigi að sparast. Það hefur alls ekki gengið eftir.“ Samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði borgarinnar hefur hagræðingin skilað 180 milljón króna sparnaði en gert var ráð fyrir 1.137 milljóna sparnaði. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks, var þátttakandi í undirbúningsstarfshópi en sat hjá við afgreiðslu á lokatillögum hópsins þar sem hún taldi að fjárhagslegur ávinningur af þeim væri of lítill miðað við það rask á skólastarfi sem þær hefðu í för með sér. Þorbjörg Helga segir að ekki sé enn búið að sýna fram á hagnaðinn af sameiningunum, en hún óskaði eftir ítarlegri greiningu á hagræðingu á sviðinu vegna sameiningar skóla fyrir einum og hálfum mánuði. Þeirri beiðni hefur ekki verið svarað. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Sameiningar grunnskóla voru of stór aðgerð þegar litið er til þess hversu litlum hagnaði hagræðingin hefur skilað og aðeins til þess fallnar að skapa óöryggi í skólasamfélaginu. Þetta er skoðun Lífar Magneudóttur, fulltrúa Vinstri grænna í skóla-og frístundaráði, og Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur, fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í ráðinu. „Við í Vinstri grænum höfum haldið því fram að þessar sameiningar skili engu nema að skapa óöryggi í skólasamfélaginu. Fjárhagslegur ávinningur sé enginn,“ segir Líf Magneudóttir. „Í skýrslu starfshóps um greiningu tækifæra til samrekstrar og/eða sameiningar leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila frá því í febrúar 2011 er lögð fram áætlun um hvað eigi að sparast. Það hefur alls ekki gengið eftir.“ Samkvæmt upplýsingum frá skóla- og frístundasviði borgarinnar hefur hagræðingin skilað 180 milljón króna sparnaði en gert var ráð fyrir 1.137 milljóna sparnaði. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks, var þátttakandi í undirbúningsstarfshópi en sat hjá við afgreiðslu á lokatillögum hópsins þar sem hún taldi að fjárhagslegur ávinningur af þeim væri of lítill miðað við það rask á skólastarfi sem þær hefðu í för með sér. Þorbjörg Helga segir að ekki sé enn búið að sýna fram á hagnaðinn af sameiningunum, en hún óskaði eftir ítarlegri greiningu á hagræðingu á sviðinu vegna sameiningar skóla fyrir einum og hálfum mánuði. Þeirri beiðni hefur ekki verið svarað.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sandra tekin við af Guðbrandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira