Framsókn myndi missa 5 þingmenn Þorgils Jónsson skrifar 1. júlí 2013 08:15 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Allir flokkar á þingi nema Framsóknarflokkurinn bæta við fylgi sitt frá alþingiskosningum í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Könnunin varð gerð dagana 26. og 27. júní. Úrtakið í könnuninni var 1.077, en hringt var þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Alls tók 81% svarenda afstöðu til spurningarinnar Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Það sem einkennir niðurstöður könnunarinnar er meðal annars það að fylgi við önnur framboð en þau sem komust inn á þing dalar verulega. Á meðan tæp tólf prósent kusu framboð sem ekki komust upp fyrir fimm prósenta þröskuldinn sem tryggir þingsæti segjast nú aðeins 4,2% svarenda myndu kjósa önnur framboð en þau sex sem eiga fulltrúa á þingi. Ekki liggur fyrir hvernig fylgið hefur færst milli flokka en Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem er undir kjörfylgi. Framsókn fengi nú 21% atkvæða og myndi missa fimm af nítján þingmönnum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31,3% og bætti við sig tveimur þingmönnum. Stjórnin hefði því enn ríflegan meirihluta á þingi, 35 þingmenn gegn 28. Athygli vekur að Vinstri græn fara upp í 15,3% og bæta við sig tveimur þingmönnum. Þau eru því komin upp fyrir Samfylkinguna, sem bætir einungis lítillega við sig frá kosningum og stendur nú í 14,4% og bætir við sig einum þingmanni. Fylgi Pírata og Bjartrar framtíðar stendur hér um bil í stað en síðarnefndi flokkurinn missir þó einn af sex þingmönnum sínum.Meiri stuðningur á landsbyggðinni Ríkisstjórnin nýtur stuðnings tæplega 60% þeirra kjósenda sem taka afstöðu samkvæmt könnuninni.Nokkur munur er á afstöðu kynjanna gagnvart stjórninni, þar sem 62% karla segjast styðja hana en hlutfallið í hópi kvenna er 55%, og talsvert meiri stuðningur er við stjórnina á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, 67% á móti 55%. Auk þess er meiri stuðningur við stjórnina í hópi eldri kjósenda en þeirra yngri, þar sem 64% þeirra sem eru 50 ára og eldri segjast styðja stjórnina en 54% þeirra sem eru undir 50 ára aldri. Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira
Allir flokkar á þingi nema Framsóknarflokkurinn bæta við fylgi sitt frá alþingiskosningum í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Könnunin varð gerð dagana 26. og 27. júní. Úrtakið í könnuninni var 1.077, en hringt var þar til náðist í 800 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki. Alls tók 81% svarenda afstöðu til spurningarinnar Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Það sem einkennir niðurstöður könnunarinnar er meðal annars það að fylgi við önnur framboð en þau sem komust inn á þing dalar verulega. Á meðan tæp tólf prósent kusu framboð sem ekki komust upp fyrir fimm prósenta þröskuldinn sem tryggir þingsæti segjast nú aðeins 4,2% svarenda myndu kjósa önnur framboð en þau sex sem eiga fulltrúa á þingi. Ekki liggur fyrir hvernig fylgið hefur færst milli flokka en Framsóknarflokkurinn er eini flokkurinn á þingi sem er undir kjörfylgi. Framsókn fengi nú 21% atkvæða og myndi missa fimm af nítján þingmönnum. Sjálfstæðisflokkurinn fengi 31,3% og bætti við sig tveimur þingmönnum. Stjórnin hefði því enn ríflegan meirihluta á þingi, 35 þingmenn gegn 28. Athygli vekur að Vinstri græn fara upp í 15,3% og bæta við sig tveimur þingmönnum. Þau eru því komin upp fyrir Samfylkinguna, sem bætir einungis lítillega við sig frá kosningum og stendur nú í 14,4% og bætir við sig einum þingmanni. Fylgi Pírata og Bjartrar framtíðar stendur hér um bil í stað en síðarnefndi flokkurinn missir þó einn af sex þingmönnum sínum.Meiri stuðningur á landsbyggðinni Ríkisstjórnin nýtur stuðnings tæplega 60% þeirra kjósenda sem taka afstöðu samkvæmt könnuninni.Nokkur munur er á afstöðu kynjanna gagnvart stjórninni, þar sem 62% karla segjast styðja hana en hlutfallið í hópi kvenna er 55%, og talsvert meiri stuðningur er við stjórnina á landsbyggðinni en á höfuðborgarsvæðinu, 67% á móti 55%. Auk þess er meiri stuðningur við stjórnina í hópi eldri kjósenda en þeirra yngri, þar sem 64% þeirra sem eru 50 ára og eldri segjast styðja stjórnina en 54% þeirra sem eru undir 50 ára aldri.
Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Fleiri fréttir Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Sjá meira