Halda meirihlutanum í gíslingu með málþófi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 1. júlí 2013 22:24 Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata, á Alþingi. Önnur umræða um frumvarp ríkistjórnarinnar um veiðigjöld hefur staðið í allan dag á Alþingi. Þingmenn stjórnaranstöðunnar ætla sér að halda uppi málþófi þangað til forsetinn kemur til landsins. Heitar umræður hófust á Alþingi klukkan þrjú í dag og standa enn. Hátt í 35 þúsund undirskriftir hafa safnast þar sem fólk skorar á Alþingi að samþykkja ekki lög um lækkun veiðigjalda. Verði þau samþykkt er forseti Íslands hvattur til að synja þeim til staðfestingar og vísa þeim til þjóðarinnar. Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata las upp ljóð í ræðu sinni í kvöld. Þar skoraði hún á forsetann að gefa upp hvenær hann kæmi til landsins. „Ég vil ekki taka áhættuna á að það verði handhafar forsetavalds sem staðfesta veiðigjaldslögin,“ sagði hún meðal annars í ræðunni, en Píratar boðuðu málþóf til að tryggja að lögin verði ekki samþykkt af handhöfum forsetavalds á meðan hann er erlendis. Smári McCarthy, Pírati, segir á facebook-síðu sinni í kvöld að markmiðið væri ekki að tefja störf þingsins út í hið óendanlega heldur eingöngu til að gefa forseta landsins tíma til að komast heim til Íslands til að sinna skyldu sinni. Smári segir jafnframt að það virðist aldrei þessu vant vera leyndarmál í þágu þjóðaröryggis hvenær forsetinn kemur heim. Því gæti málþófið staðið yfir frá nokkrum klukkutímum og upp í nokkrar vikur, það fari allt eftir því hvar hann sé. Samkvæmt heimildum sem voru að berast fréttasofu Vísis rétt í þessu er forsetinn kominn til landsins. Hvort málþófið haldi áfram gat Birgitta ekki tjáð sig um. Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Sjá meira
Önnur umræða um frumvarp ríkistjórnarinnar um veiðigjöld hefur staðið í allan dag á Alþingi. Þingmenn stjórnaranstöðunnar ætla sér að halda uppi málþófi þangað til forsetinn kemur til landsins. Heitar umræður hófust á Alþingi klukkan þrjú í dag og standa enn. Hátt í 35 þúsund undirskriftir hafa safnast þar sem fólk skorar á Alþingi að samþykkja ekki lög um lækkun veiðigjalda. Verði þau samþykkt er forseti Íslands hvattur til að synja þeim til staðfestingar og vísa þeim til þjóðarinnar. Birgitta Jónsdóttir, formaður Pírata las upp ljóð í ræðu sinni í kvöld. Þar skoraði hún á forsetann að gefa upp hvenær hann kæmi til landsins. „Ég vil ekki taka áhættuna á að það verði handhafar forsetavalds sem staðfesta veiðigjaldslögin,“ sagði hún meðal annars í ræðunni, en Píratar boðuðu málþóf til að tryggja að lögin verði ekki samþykkt af handhöfum forsetavalds á meðan hann er erlendis. Smári McCarthy, Pírati, segir á facebook-síðu sinni í kvöld að markmiðið væri ekki að tefja störf þingsins út í hið óendanlega heldur eingöngu til að gefa forseta landsins tíma til að komast heim til Íslands til að sinna skyldu sinni. Smári segir jafnframt að það virðist aldrei þessu vant vera leyndarmál í þágu þjóðaröryggis hvenær forsetinn kemur heim. Því gæti málþófið staðið yfir frá nokkrum klukkutímum og upp í nokkrar vikur, það fari allt eftir því hvar hann sé. Samkvæmt heimildum sem voru að berast fréttasofu Vísis rétt í þessu er forsetinn kominn til landsins. Hvort málþófið haldi áfram gat Birgitta ekki tjáð sig um.
Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Sjá meira