Innlent

Varað við stormi við Suðurströndina

Mynd/Vilhelm
Veðurstofan varar við stormi, eða meira en 20 metrum á sekúndu við Suðurströndina í dag og 13 til 18 metrum á sekúndu norðvestanlands. Hægari vindur verður í örðum landshlutum. Dálítil rigning eða slydda með köflum sunnanlands, en él fyrir norðan og austan og þar verður líka vægt frost.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×