Fumlaus viðbrögð hjá áhöfn Goðafoss Heimir Már Pétursson skrifar 11. nóvember 2013 13:47 Áhöfninni á flutningaskipi Eimskipafélagsins Goðafossi tókst að koma í veg fyrir að eldur sem kom upp í skipunu snemma í morgun vestur af Færeyjum breyddist út. Ekkert amar að þrettán manna áhöfn skipsins og þremur farþegum sem allt eru Íslendingar. Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð klukkan fimm í morgun og fóru þá þyrlur Gæslunnar, flugvél og varðskipið Þór í viðbragðsstöðu en þyrlunum var flogið austur á Höfn til að vera nær skipinu og flugvélin flaug í átt að því. Ólafur William Hand upplýsingafulltrúi Eimskipa segir að eins og staðan er nú verði skipinu siglt til Íslands en ekki Færeyja. „Nú er áhöfnin að jafna sig eftir erfiða nótt, skoða aðstæður og taka ákvörðun um næstu skref,“ segir Ólafur.mynd/landhelgisgæslanMenn séu að setja olíu á rétta staði í skipinu og gera almennt klárt til heimsíglingar. En hvorki eldur né reykur barst í vélarrúm skipsins á meðan hættuástand varði og aðalvél skipsins í gekk allan tímann sem skipti miklu máli. Eldurinn kom upp í afgasröri í stromphúsi skipsins. „Þetta gekk yfir á um einum og hálfum klukkutíma frá því menn urðu eldsins varir þar til búið var að slökkba hann,“ segir Ólafur. Menn hafi gengið hratt og örugglega til verka. „Og Landhelgisgæslan og aðrir sem komu að málum í landi stóðu sig með prýði. Við erum heppnir Íslendingar að eiga svona góða sjómenn. Þeir eru með mikla og góða þjálfun í svona hlutum,“ segir hann. Þá hafi skipt miklu máli að vita af viðbrögðum Gæslunnar og þeirri aðstoð sem hún hefði getað veitt ef ver hefði farið. Leiðindaveður er á slóðum Goðafoss en ef allt gengur að óskum ætti skipið að vera komið til Reykjavíkur eftir einn og hálfan til tvo sólarhringa, allt eftir því hvernig veður þróast. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Áhöfninni á flutningaskipi Eimskipafélagsins Goðafossi tókst að koma í veg fyrir að eldur sem kom upp í skipunu snemma í morgun vestur af Færeyjum breyddist út. Ekkert amar að þrettán manna áhöfn skipsins og þremur farþegum sem allt eru Íslendingar. Landhelgisgæslunni barst beiðni um aðstoð klukkan fimm í morgun og fóru þá þyrlur Gæslunnar, flugvél og varðskipið Þór í viðbragðsstöðu en þyrlunum var flogið austur á Höfn til að vera nær skipinu og flugvélin flaug í átt að því. Ólafur William Hand upplýsingafulltrúi Eimskipa segir að eins og staðan er nú verði skipinu siglt til Íslands en ekki Færeyja. „Nú er áhöfnin að jafna sig eftir erfiða nótt, skoða aðstæður og taka ákvörðun um næstu skref,“ segir Ólafur.mynd/landhelgisgæslanMenn séu að setja olíu á rétta staði í skipinu og gera almennt klárt til heimsíglingar. En hvorki eldur né reykur barst í vélarrúm skipsins á meðan hættuástand varði og aðalvél skipsins í gekk allan tímann sem skipti miklu máli. Eldurinn kom upp í afgasröri í stromphúsi skipsins. „Þetta gekk yfir á um einum og hálfum klukkutíma frá því menn urðu eldsins varir þar til búið var að slökkba hann,“ segir Ólafur. Menn hafi gengið hratt og örugglega til verka. „Og Landhelgisgæslan og aðrir sem komu að málum í landi stóðu sig með prýði. Við erum heppnir Íslendingar að eiga svona góða sjómenn. Þeir eru með mikla og góða þjálfun í svona hlutum,“ segir hann. Þá hafi skipt miklu máli að vita af viðbrögðum Gæslunnar og þeirri aðstoð sem hún hefði getað veitt ef ver hefði farið. Leiðindaveður er á slóðum Goðafoss en ef allt gengur að óskum ætti skipið að vera komið til Reykjavíkur eftir einn og hálfan til tvo sólarhringa, allt eftir því hvernig veður þróast.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira