Vilja spara í utanríkisþjónustunni 11. nóvember 2013 16:42 Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra. Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar leggur til að spara eigi í utanríkisþjónustunni, til dæmis með því að fækka sendiskrifstofum. Í tillögum hópsins segir að utanríkisráðherra skuli láta meta útgjaldaþörf ráðuneytisins í ljósi breyttra áherslna. Sérstaklega skal meta þörf á fjölda stöðugilda innanlands og erlendis, með það að markmiði að fækka stöðugildum og ná fram sparnaði. Þá eigi ráðherrann að móta framtíðarstefnu um skipulag og vinnubrögð utanríkisþjónustunnar. „Meðal annars verði horft til samspils og verkaskiptingar utanríkisráðuneytisins, annarra ráðuneyta, Íslandsstofu, Þróunarsamvinnustofnunar og sendiskrifstofa. Þróun utanríkisþjónustu nágrannalandanna verði skoðuð og leitað fyrirmynda um nýsköpun sem bætt getur hagkvæmni og árangur,“ segir í tillögunum. Endurskoða eigi bókhald og greiðslu reikninga í sendiráðum og að utanríkisráðherra láti meta þörf fyrir sendiskrifstofur, umfang þeirra, og kostnað meðal annars útfrá breytingum á tækni, þróun heimsviðskipta, öryggis- og varnarmála, áherslna í alþjóðastarfi, þátttöku í alþjóðastofnunum, og hvar önnur hagsmunagæsla fyrir Ísland nýtist sem best. Marmiðið sé að hækka sendirskrifstofum. Hópurinn leggur einnig til að gerði verði úttekt á húseignum utanríkisráðuneytisins erlendis, og metið hvort að það mætti selja þær og finna ódýrara úrræði í húsnæðismálum. Og að endurmeta umfang og starfsemi Þýðingarmiðstöðvar ráðuneytisins. Að lokum leggur hópurinn til að útflutningsaðstoð á vegum ráðuneytisins og Íslandsstofu verði endurskoðuð í samráði við fulltrúa atvinnulífsins. Jafnframt að Íslandsstofa taki við hlutverki viðskiptafulltrúa ráðuneytisins og hafi aðstöðu í sendiráðum Íslands.Tillögur hópsins má lesa hér. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira
Hagræðingarhópur ríkisstjórnarinnar leggur til að spara eigi í utanríkisþjónustunni, til dæmis með því að fækka sendiskrifstofum. Í tillögum hópsins segir að utanríkisráðherra skuli láta meta útgjaldaþörf ráðuneytisins í ljósi breyttra áherslna. Sérstaklega skal meta þörf á fjölda stöðugilda innanlands og erlendis, með það að markmiði að fækka stöðugildum og ná fram sparnaði. Þá eigi ráðherrann að móta framtíðarstefnu um skipulag og vinnubrögð utanríkisþjónustunnar. „Meðal annars verði horft til samspils og verkaskiptingar utanríkisráðuneytisins, annarra ráðuneyta, Íslandsstofu, Þróunarsamvinnustofnunar og sendiskrifstofa. Þróun utanríkisþjónustu nágrannalandanna verði skoðuð og leitað fyrirmynda um nýsköpun sem bætt getur hagkvæmni og árangur,“ segir í tillögunum. Endurskoða eigi bókhald og greiðslu reikninga í sendiráðum og að utanríkisráðherra láti meta þörf fyrir sendiskrifstofur, umfang þeirra, og kostnað meðal annars útfrá breytingum á tækni, þróun heimsviðskipta, öryggis- og varnarmála, áherslna í alþjóðastarfi, þátttöku í alþjóðastofnunum, og hvar önnur hagsmunagæsla fyrir Ísland nýtist sem best. Marmiðið sé að hækka sendirskrifstofum. Hópurinn leggur einnig til að gerði verði úttekt á húseignum utanríkisráðuneytisins erlendis, og metið hvort að það mætti selja þær og finna ódýrara úrræði í húsnæðismálum. Og að endurmeta umfang og starfsemi Þýðingarmiðstöðvar ráðuneytisins. Að lokum leggur hópurinn til að útflutningsaðstoð á vegum ráðuneytisins og Íslandsstofu verði endurskoðuð í samráði við fulltrúa atvinnulífsins. Jafnframt að Íslandsstofa taki við hlutverki viðskiptafulltrúa ráðuneytisins og hafi aðstöðu í sendiráðum Íslands.Tillögur hópsins má lesa hér.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Fleiri fréttir Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Sjá meira