Lífið

Íslensk steggjun - er þetta ekki aðeins of mikið?

Ellý Ármanns skrifar
Andri starfar sem lagerstjóri á hljóðkerfaleigunni EB kerfi á Selfossi.
Andri starfar sem lagerstjóri á hljóðkerfaleigunni EB kerfi á Selfossi.
„Þeir náðu í mig hálf níu um morguninn. Mig grunaði að þeir kæmu þessa helgi. Ég átti reyndar von á að þeir kæmu að sækja mig klukkan sex um morguninn og vaknaði þá en sofnaði síðan aftur," segir Andri Geir Jónsson nýgiftur trommari í hljómsveitinni Allt í einu en hann var steggjaður þetta líka svona hressilega af vinum og bróður á dögunum eins og sjá má í myndskeiðinu hér: 





Ómar Smári Jónsson bróðir Andra tók upp myndbandið og klippti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.