Villas-Boas telur Tottenham sterkari Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2013 13:00 Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. Villas-Boas er þakklátur Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham fyrir að styðja við bakið á sér í félagsskiptaglugganum. Tottenham hefur eytt hátt í hundrað milljón punda í leikmenn líkt og Paulinho, Roberto Soldado, Erik Lamela og Christian Eriksen. „Ég gaf Levy lista af leikmönnum og hann hefur staðið þétt við bakið á mér og eytt stórum upphæðum. Við viljum komast í hóp bestu liðanna og peningurinn sem var til staðar fór í að styrkja liðið. Við vissum að við myndum líklegast missa einn af áhrifamestu leikmönnum okkar í Bale svo við vildum gera liðið sterkara en í fyrra.“ „Eftir að hafa rétt svo misst af sæti í Meistaradeildinni í fyrra fann ég fyrir meiri einbeitingu hjá leikmönnum að ná því í ár. Ég held að við séum á réttri leið, við erum með sterkari hóp af leikmönnum en í fyrra og meira af hæfileikaríkum einstaklingum. Vonandi með sterkari hóp getum við leyft okkur að hvíla leikmenn án þess að vera lakari,“ Villas-Boas býst við að fleiri muni stíga upp á þessu tímabili í fjarveru Bale. „Við munum sjá meira flæði í liðinu í stað frábærra einstaklings takta frá Gareth. Þetta gefur öðrum leikmönnum möguleika á að stíga upp,“ sagði Villas-Boas. Lærisveinar Villas-Boas eru í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Arsenal í Lundúnarslag af bestu gerð. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. Villas-Boas er þakklátur Daniel Levy, stjórnarformanni Tottenham fyrir að styðja við bakið á sér í félagsskiptaglugganum. Tottenham hefur eytt hátt í hundrað milljón punda í leikmenn líkt og Paulinho, Roberto Soldado, Erik Lamela og Christian Eriksen. „Ég gaf Levy lista af leikmönnum og hann hefur staðið þétt við bakið á mér og eytt stórum upphæðum. Við viljum komast í hóp bestu liðanna og peningurinn sem var til staðar fór í að styrkja liðið. Við vissum að við myndum líklegast missa einn af áhrifamestu leikmönnum okkar í Bale svo við vildum gera liðið sterkara en í fyrra.“ „Eftir að hafa rétt svo misst af sæti í Meistaradeildinni í fyrra fann ég fyrir meiri einbeitingu hjá leikmönnum að ná því í ár. Ég held að við séum á réttri leið, við erum með sterkari hóp af leikmönnum en í fyrra og meira af hæfileikaríkum einstaklingum. Vonandi með sterkari hóp getum við leyft okkur að hvíla leikmenn án þess að vera lakari,“ Villas-Boas býst við að fleiri muni stíga upp á þessu tímabili í fjarveru Bale. „Við munum sjá meira flæði í liðinu í stað frábærra einstaklings takta frá Gareth. Þetta gefur öðrum leikmönnum möguleika á að stíga upp,“ sagði Villas-Boas. Lærisveinar Villas-Boas eru í eldlínunni í dag þegar þeir mæta Arsenal í Lundúnarslag af bestu gerð.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira