Leikarabræðurnir Liam og Chris Hemsworth ákváðu að gera sér glaðan dag fyrir stuttu og eyddu saman gæðatíma á brimbretti í Costa Rica.
Þessir áströlsku bræður hafa komið eins og stormsveipur inn í Hollywood-elítuna og eru klárlega meðal eftirsóttari leikurum í bransanum.
Chris klár í sjónum.Við munum líka sjá enn meira af Liam á þessu ári því nýjasta mynd hans, The Hunger Games: Catching Fire, verður frumsýnd í nóvember.