SOS Barnaþorp byggja barnvæn svæði á Filippseyjum Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2013 11:31 Mynd/SOS Barnaþorp SOS Barnaþorp hófu byggingu barnvænna svæða, strax eftir fellibylinn í Filippseyjum og eru nú átta slík svæði starfrækt í borginni Tacloban og úthverfum. Um leið og fyrsta svæðið var opnað fylltist það af börnum, þar sem þau geta leikið sér við önnur börn, fengið að borða og gleymt hörmungunum sem riðu yfir. Nokkrum klukkustundum eftir fellibylinn hófu sjálfboðaliðar SOS Barnaþorpa störf í Tacloban og úthverfi. „Þegar við gengum um moldugar götur borgarinnar sáum við fjölda barna leita sér hjálpar. Þau héldu á skiltum sem á stóð „hjálp“ og „fjölskyldunni vantar mat.“ Við fundum þá mjög vonda lykt, sem reyndist vera nálykt,“ rifjar, Edwin Ponve, einn sjálfboðaliðanna upp, en hann er félagsráðgjafi. Fjöldi barna var viðskilin foreldra sína í fellibylnum. Starfsmenn SOS leggja áherslu á að sameina þau börn fjölskyldum sínum. Einnig eru fjöldi barna á Tacloban svæðinu sem eru enn með fjölskyldum sínum en hafa misst heimili sín og búa því á götunni eða í neyðarskýlum. Edwin segir nauðsynlegt að hjálpa þessum börnum og starfsfólk SOS geri allt í sínu valdi til þess að leyfa börnunum að njóta æskunnar þrátt fyrir slæmar aðstæður. „Við þurftum að bregðast fljótt við. Markmið okkar var að börnin fyndu til öryggis og hefðu stað til að leika sér á og vera áhyggjulaus. Við þurftum að hugsa hratt og ganga strax til verka,“ sagði Edwin. „Við vildum búa til barnvæn svæði. En til þess þurftum við leikföng, leiktæki og ýmislegt annað. Eftir hamfarirnar var allt í SOS Barnaþorpinu í Tacloban ónýtt en við fundum þó eitthvað af leikföngum sem voru heil. Þau voru þrifin og nýttust vel,“ segir Edwin. „Þegar fyrsta barnvæna svæðið var komið upp þurftum við að auglýsa það. Orðið var ekki lengi að berast og börnin byrjuðu að streyma til okkar. Foreldrarnir eru svo ánægðir með að geta sent börnin sín á öruggan stað þar sem þau geta gleymt hörmungunum í smá stund. Það er frábært að horfa á andlit barnanna þegar þau skemmta sér. Við fengum einnig nokkur ungbörn í heimsókn sem fá nóg af knúsum og brosum,“ segir Edwin. Hann segir barnvænu svæðin ekki síður vera mikilvæg fyrir foreldrana. „Eftir svona hamfarir þurfa fjölskyldur að byggja líf sitt upp á nýtt. Til þess að geta gert það þurfa foreldrarnir að fá smá tíma fyrir sig á meðan börnin eru annars staðar. Barnvænu svæðin okkar gera foreldrunum kleift að skilja við börnin í smá tíma á meðan þau sinna erindum.“ Þeir sem vilja styrkja SOS Barnaþorp geta smellt hér. Hér að neðan er hægt að sjá kynningu að barnvænum svæðum SOS Barnaþorpa í Tacloban. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
SOS Barnaþorp hófu byggingu barnvænna svæða, strax eftir fellibylinn í Filippseyjum og eru nú átta slík svæði starfrækt í borginni Tacloban og úthverfum. Um leið og fyrsta svæðið var opnað fylltist það af börnum, þar sem þau geta leikið sér við önnur börn, fengið að borða og gleymt hörmungunum sem riðu yfir. Nokkrum klukkustundum eftir fellibylinn hófu sjálfboðaliðar SOS Barnaþorpa störf í Tacloban og úthverfi. „Þegar við gengum um moldugar götur borgarinnar sáum við fjölda barna leita sér hjálpar. Þau héldu á skiltum sem á stóð „hjálp“ og „fjölskyldunni vantar mat.“ Við fundum þá mjög vonda lykt, sem reyndist vera nálykt,“ rifjar, Edwin Ponve, einn sjálfboðaliðanna upp, en hann er félagsráðgjafi. Fjöldi barna var viðskilin foreldra sína í fellibylnum. Starfsmenn SOS leggja áherslu á að sameina þau börn fjölskyldum sínum. Einnig eru fjöldi barna á Tacloban svæðinu sem eru enn með fjölskyldum sínum en hafa misst heimili sín og búa því á götunni eða í neyðarskýlum. Edwin segir nauðsynlegt að hjálpa þessum börnum og starfsfólk SOS geri allt í sínu valdi til þess að leyfa börnunum að njóta æskunnar þrátt fyrir slæmar aðstæður. „Við þurftum að bregðast fljótt við. Markmið okkar var að börnin fyndu til öryggis og hefðu stað til að leika sér á og vera áhyggjulaus. Við þurftum að hugsa hratt og ganga strax til verka,“ sagði Edwin. „Við vildum búa til barnvæn svæði. En til þess þurftum við leikföng, leiktæki og ýmislegt annað. Eftir hamfarirnar var allt í SOS Barnaþorpinu í Tacloban ónýtt en við fundum þó eitthvað af leikföngum sem voru heil. Þau voru þrifin og nýttust vel,“ segir Edwin. „Þegar fyrsta barnvæna svæðið var komið upp þurftum við að auglýsa það. Orðið var ekki lengi að berast og börnin byrjuðu að streyma til okkar. Foreldrarnir eru svo ánægðir með að geta sent börnin sín á öruggan stað þar sem þau geta gleymt hörmungunum í smá stund. Það er frábært að horfa á andlit barnanna þegar þau skemmta sér. Við fengum einnig nokkur ungbörn í heimsókn sem fá nóg af knúsum og brosum,“ segir Edwin. Hann segir barnvænu svæðin ekki síður vera mikilvæg fyrir foreldrana. „Eftir svona hamfarir þurfa fjölskyldur að byggja líf sitt upp á nýtt. Til þess að geta gert það þurfa foreldrarnir að fá smá tíma fyrir sig á meðan börnin eru annars staðar. Barnvænu svæðin okkar gera foreldrunum kleift að skilja við börnin í smá tíma á meðan þau sinna erindum.“ Þeir sem vilja styrkja SOS Barnaþorp geta smellt hér. Hér að neðan er hægt að sjá kynningu að barnvænum svæðum SOS Barnaþorpa í Tacloban.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira