Seinni vinningshafinn kominn fram - keypti miða fyrir tilviljun Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2013 14:27 Seinni vinningshafi stærsta Lottópotts Íslandssögunnar er kominn fram. Í tilkynningu frá Íslenskri Getspá segir að vinningshafinn sé atvinnulaus fjölskyldukona sem búi á höfuðborgarsvæðinu. Hinn vinningshafinn kom fram í fyrradag. „Það var fyrir tilviljun að hún kom við á Select á Bústaðavegi, hún var að koma úr Vesturbænum og var alveg við það að verða bensínlaus. Afgreiðslumaðurinn var sérstaklega elskulegur og þjónustulundaður og bauð henni að kaupa lottómiða, sem hún þáði. 10 raða sjálfvalsseðil sem kostar 1300 krónur.“ Konan skoðaði miðann ekki fyrr en eftir hádegi í dag, þegar hún heyrði að seinni vinningsmiðinn hafi verið keyptur á Select á Bústaðavegi. „Þegar í ljós kom að þetta var vinningsmiðinn titraði konan og skalf. Hún setti miðann í veskið og skellti sér í sturtu og tók veskið með sér inn á baðherbergið því að allt í einu þorði hún ekki að líta af því, samt var hún búin að þvælast með það út um allt og 70 milljón króna lottómiða í veskinu án þess að hún hefði hugmynd um það,“ segir í tilkynningunni. Þegar konan sótti vinninginn í Íslenskri Getspá var hún ekki búin að segja eiginmanni sínum þessi gleðitíðindi, þar sem hún vildi fullvissa sig um að þetta væri raunveruleikinn og hún hefði í raun 70 milljóna króna miða í höndunum. „Það er sannkölluð draumastaða að vera í þeirri aðstöðu að fá að segja maka sínum svona gleðitíðindi. Við óskum vinningshafanum innilega til hamingju með þennan frábæra glaðning.“ Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Seinni vinningshafi stærsta Lottópotts Íslandssögunnar er kominn fram. Í tilkynningu frá Íslenskri Getspá segir að vinningshafinn sé atvinnulaus fjölskyldukona sem búi á höfuðborgarsvæðinu. Hinn vinningshafinn kom fram í fyrradag. „Það var fyrir tilviljun að hún kom við á Select á Bústaðavegi, hún var að koma úr Vesturbænum og var alveg við það að verða bensínlaus. Afgreiðslumaðurinn var sérstaklega elskulegur og þjónustulundaður og bauð henni að kaupa lottómiða, sem hún þáði. 10 raða sjálfvalsseðil sem kostar 1300 krónur.“ Konan skoðaði miðann ekki fyrr en eftir hádegi í dag, þegar hún heyrði að seinni vinningsmiðinn hafi verið keyptur á Select á Bústaðavegi. „Þegar í ljós kom að þetta var vinningsmiðinn titraði konan og skalf. Hún setti miðann í veskið og skellti sér í sturtu og tók veskið með sér inn á baðherbergið því að allt í einu þorði hún ekki að líta af því, samt var hún búin að þvælast með það út um allt og 70 milljón króna lottómiða í veskinu án þess að hún hefði hugmynd um það,“ segir í tilkynningunni. Þegar konan sótti vinninginn í Íslenskri Getspá var hún ekki búin að segja eiginmanni sínum þessi gleðitíðindi, þar sem hún vildi fullvissa sig um að þetta væri raunveruleikinn og hún hefði í raun 70 milljóna króna miða í höndunum. „Það er sannkölluð draumastaða að vera í þeirri aðstöðu að fá að segja maka sínum svona gleðitíðindi. Við óskum vinningshafanum innilega til hamingju með þennan frábæra glaðning.“
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira