Svara ekki gagnrýni á viðmiðunarreglur um kynferðisbrot Elimar Hauksson skrifar 2. september 2013 15:00 Séra Patrick Breen, staðgengill biskups kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, vildi ekki tjá sig um nýjar viðmiðunarreglur sem kaþólska kirkjan birti nú um helgina. Reglunum er ætlað að vera til viðmiðunar varðandi ásakanir um ofbeldi eða kynferðislega misnotkun barna eða fullorðinna innan Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.Í 4.kafla nýju reglnanna,sem birtar eru á vef kirkjunnar, er fjallað um almenna starfshætti meðal annars við tilkynningu á misnotkun barna. Þar kemur fram skylda þeirra sem hafa vitneskju eða grun um ofbeldi eða misnotkun gagnvart ólögráða barni skuli tilkynna Barnaverndarstofu þegar í stað um allar ásakanir og einnig skuli upplýsa biskupinn um slíkt. Frá þessari tilkynningarskyldu er gerð veigamikil undantekning í viðmiðunarreglunum. Í c.lið 4.kafla reglanna er tekið fram að innsigli skrifta sé órjúfanlegt og að presti sé aldrei heimilt að tala um það sem hann heyrir við skriftir. Þetta felur með öðrum orðum í sér að komist prestar kaþólsku kirkjunnar að broti gegn barni í skriftastóli þá mega þeir,skv. viðmiðunarreglum kirkjunnar, ekki tilkynna yfirvöldum um slík brot. Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu, sagði í samtali við RÚV um helgina að það væri mjög skýr regla í barnaverndarlögum um tilkynningaskyldu allra, bæði almennings og fagaðila, og hún er í lögunum fortakslaus og mjög mikilvægt að hún sé virt. Í Barnaverndarlögum kemur fram að brot gegn tilkynningarskyldu varði sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira
Séra Patrick Breen, staðgengill biskups kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, vildi ekki tjá sig um nýjar viðmiðunarreglur sem kaþólska kirkjan birti nú um helgina. Reglunum er ætlað að vera til viðmiðunar varðandi ásakanir um ofbeldi eða kynferðislega misnotkun barna eða fullorðinna innan Kaþólsku kirkjunnar á Íslandi.Í 4.kafla nýju reglnanna,sem birtar eru á vef kirkjunnar, er fjallað um almenna starfshætti meðal annars við tilkynningu á misnotkun barna. Þar kemur fram skylda þeirra sem hafa vitneskju eða grun um ofbeldi eða misnotkun gagnvart ólögráða barni skuli tilkynna Barnaverndarstofu þegar í stað um allar ásakanir og einnig skuli upplýsa biskupinn um slíkt. Frá þessari tilkynningarskyldu er gerð veigamikil undantekning í viðmiðunarreglunum. Í c.lið 4.kafla reglanna er tekið fram að innsigli skrifta sé órjúfanlegt og að presti sé aldrei heimilt að tala um það sem hann heyrir við skriftir. Þetta felur með öðrum orðum í sér að komist prestar kaþólsku kirkjunnar að broti gegn barni í skriftastóli þá mega þeir,skv. viðmiðunarreglum kirkjunnar, ekki tilkynna yfirvöldum um slík brot. Heiða Björg Pálmadóttir, lögfræðingur Barnaverndarstofu, sagði í samtali við RÚV um helgina að það væri mjög skýr regla í barnaverndarlögum um tilkynningaskyldu allra, bæði almennings og fagaðila, og hún er í lögunum fortakslaus og mjög mikilvægt að hún sé virt. Í Barnaverndarlögum kemur fram að brot gegn tilkynningarskyldu varði sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Sjá meira