Innlent

Þoka skyggir á góðviðrið

Gissur Sigurðsson skrifar
Þoka er á höfuðborgarsvæðinu og skyggir á skammvinnt góðviðri sem spáð hafði verið.
Þoka er á höfuðborgarsvæðinu og skyggir á skammvinnt góðviðri sem spáð hafði verið.
Þoka virðist ætla að varpa skugga á langþráða sumarblíðuna, sem spáð var að yrði á Suð-Vesturlandi fram yfir hádegi, að minnsta kosti. Í öðrum landshlutum er spáin góð og gæti hiti farið hátt í 20 stig norð-vestantil á landinu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×