UNICEF í Jórdaníu fagnar aðstoð frá Íslandi Óli Kristján Ármannsson skrifar 4. júlí 2013 07:00 Konur og börn frá Sýrlandi í flóttamannabúðum í Írak. Nordicphotos/AFP Utanríkisráðuneytið hefur í ár veitt 180 þúsundum Bandaríkjadala til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Jórdaníu. Upphæðin nemur ríflega 22 milljónum króna. Í janúar fékk verkefnið 11,6 milljóna framlag og svo 10,6 milljónir til viðbótar í apríl. Í tilkynningu hjálparsamtakanna ytra kemur fram að nota eigi peningana til að bæta aðbúnað flóttabarna frá Sýrlandi. „UNICEF er ein af fjögurra lykilstofnana í fjölþjóðlegri starfsemi sem Ísland leggur áherslu á að styðja næstu fjögur ár,“ er haft eftir Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra, í tilkynningu UNICEF í Jórdaníu. Fram kemur að af um hálfri milljón skráðra og óskráðra sýrlenskra flóttamanna séu 250 þúsund börn í Jórdaníu einni. „Barnavernd er lykilþáttur í aðstoð okkar við flóttafólk frá Sýrlandi og framlag ríkisstjórnar Íslands gerir UNICEF kleyft að halda áfram að bæta hag sýrlenskra barna,“ er haft eftir Dominique Hyde, fulltrúa UNICEF. Um leið kemur fram að hjálparsamtökin eigi undir högg að sækja þegar kemur að fjármögnun starfseminnar og hafi bara aflað fjár fyrir um 30 prósentum af fyrirséðum útgjöldum ársins. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Utanríkisráðuneytið hefur í ár veitt 180 þúsundum Bandaríkjadala til Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) í Jórdaníu. Upphæðin nemur ríflega 22 milljónum króna. Í janúar fékk verkefnið 11,6 milljóna framlag og svo 10,6 milljónir til viðbótar í apríl. Í tilkynningu hjálparsamtakanna ytra kemur fram að nota eigi peningana til að bæta aðbúnað flóttabarna frá Sýrlandi. „UNICEF er ein af fjögurra lykilstofnana í fjölþjóðlegri starfsemi sem Ísland leggur áherslu á að styðja næstu fjögur ár,“ er haft eftir Gunnari Braga Sveinssyni, utanríkisráðherra, í tilkynningu UNICEF í Jórdaníu. Fram kemur að af um hálfri milljón skráðra og óskráðra sýrlenskra flóttamanna séu 250 þúsund börn í Jórdaníu einni. „Barnavernd er lykilþáttur í aðstoð okkar við flóttafólk frá Sýrlandi og framlag ríkisstjórnar Íslands gerir UNICEF kleyft að halda áfram að bæta hag sýrlenskra barna,“ er haft eftir Dominique Hyde, fulltrúa UNICEF. Um leið kemur fram að hjálparsamtökin eigi undir högg að sækja þegar kemur að fjármögnun starfseminnar og hafi bara aflað fjár fyrir um 30 prósentum af fyrirséðum útgjöldum ársins.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira