Innlent

Frumvarp um veiðileyfagjald samþykkt

Athugið að myndin er úr safni.
Athugið að myndin er úr safni.
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um veiðileyfagjöld var samþykkt að lokinni annarri umræðu á Alþingi í dag með breytingartillögum frá meirihlutanum.

Allar breytingartillögur frá minnihlutanum, sem meðal annars fólu í sér hækkun á sérstöku veiðileyfagjaldi,  voru felldar.

Málið fer nú til þriðju og síðustu umræðu og verður frumvarpið væntanlega að lögum á morgun eða hinn, en áætlað er að sumarþingi ljúki fyrir helgi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×