Lífið

Máli Nicolette Sheridan vísað frá

Nicolette Sheridan lék Edie í Desperate Housewives
Nicolette Sheridan lék Edie í Desperate Housewives AFP/NordicPhotos
Máli sem snerist um ólögmætan brottrekstur Nicolette Sheridan úr þáttaröðinni Desperate Housewives hefur verið vísað frá.

Sheridan höfðaði málið gegn sjónvarpsstöðinni ABC eftir að hún var rekin úr þáttarröðinni Desperate Housewives. 

Sheridan heldur því meðal annars fram að Marc Cherry, höfundur þáttanna, hafa barið hana í höfuðið í tökum á þáttunum árið 2008.

Lögmenn Sheridans hafa sagst munu áfrýja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.