Gríðarlegur munur á útfararkostnaði ungbarna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. október 2013 22:00 Munur á kostnaði við útfarir ungbarna getur hlaupið á hundruðum þúsunda. Ung móðir segir útfararstofur misnota aðstöðu sína þar sem foreldrar, sem þurfi að jarða nýfædd börn sín, séu ekki í ástandi til að bera saman kostnað. Guðbjörg Þórunn Sveinsdóttir missti dóttur sína í desember 2010. Meðgangan hafði gengið vel, en þegar barnið fæddist kom í ljós að hún var með banvænan hjartagalla og lést litla stúlkan sólarhring síðar. Foreldrarnir ungu voru ákveðin í að halda jarðarför fyrir dótturina heima á Akranesi sem þau og gerðu með tilheyrandi kostnaði. Guðbjörg er í samtökunum Litlum Englum þar sem hún er í sambandi við aðrar konur sem misst hafa fóstur eða ungabörn. „Ég var farin að heyra það frá stelpum sem ég þekki sem hafa misst börn að það sé rosalega misjafn kostnaður. Ég stofnaði því umræðu og spurði hvort þær vildu deila með mér hvað útförin kostaði og svo sundurliðun. Sumar voru ekki að borga neitt og aðrir 20 og 70 þúsund en okkar kostnaður var 225 þúsund,“ segir Guðbjörg. Kostnaður við slíkar útfarir veltur alfarið á einkareknum útfararstofum. Þær útfararstofur sem fréttastofa ræddi við sögðust allar reyna að stilla kosnaði í ungbarnaútförum í hóf. Þó virðist sem stefnurnar séu misjafnar, en samkvæmt upplýsingum frá Litlum englum er lítill sem enginn kostnaður við að láta jarða ungabörn í Reykjavík. Vinnan, jarðarförin og kistan er oftast gefin, en foreldrar borga kross á leiði sem kostar um 18 þúsund krónur. Á Akureyri er kostnaðurinn um 70 þúsund, 50 þúsund fyrir kistuna sjálfa og svo borgar fólk fyrir kross á leiðið. Á Selfossi er eini kostnaðurinn prentun á sálmaskrá. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Munur á kostnaði við útfarir ungbarna getur hlaupið á hundruðum þúsunda. Ung móðir segir útfararstofur misnota aðstöðu sína þar sem foreldrar, sem þurfi að jarða nýfædd börn sín, séu ekki í ástandi til að bera saman kostnað. Guðbjörg Þórunn Sveinsdóttir missti dóttur sína í desember 2010. Meðgangan hafði gengið vel, en þegar barnið fæddist kom í ljós að hún var með banvænan hjartagalla og lést litla stúlkan sólarhring síðar. Foreldrarnir ungu voru ákveðin í að halda jarðarför fyrir dótturina heima á Akranesi sem þau og gerðu með tilheyrandi kostnaði. Guðbjörg er í samtökunum Litlum Englum þar sem hún er í sambandi við aðrar konur sem misst hafa fóstur eða ungabörn. „Ég var farin að heyra það frá stelpum sem ég þekki sem hafa misst börn að það sé rosalega misjafn kostnaður. Ég stofnaði því umræðu og spurði hvort þær vildu deila með mér hvað útförin kostaði og svo sundurliðun. Sumar voru ekki að borga neitt og aðrir 20 og 70 þúsund en okkar kostnaður var 225 þúsund,“ segir Guðbjörg. Kostnaður við slíkar útfarir veltur alfarið á einkareknum útfararstofum. Þær útfararstofur sem fréttastofa ræddi við sögðust allar reyna að stilla kosnaði í ungbarnaútförum í hóf. Þó virðist sem stefnurnar séu misjafnar, en samkvæmt upplýsingum frá Litlum englum er lítill sem enginn kostnaður við að láta jarða ungabörn í Reykjavík. Vinnan, jarðarförin og kistan er oftast gefin, en foreldrar borga kross á leiði sem kostar um 18 þúsund krónur. Á Akureyri er kostnaðurinn um 70 þúsund, 50 þúsund fyrir kistuna sjálfa og svo borgar fólk fyrir kross á leiðið. Á Selfossi er eini kostnaðurinn prentun á sálmaskrá.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira