Segir Gylfa fara með fleipur og ósannindi Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 17:00 Mynd/Framsyn.is „Hvað fær forseta ASÍ, Gylfa Arnbjörnsson, til að fara með fleipur og ósannindi?“ spyr Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar. Aðalsteinn birti í dag pistil á heimasíðu félagsins undir fyrirsögninni „Hvað gengur forsetanum til?“ Aðalsteinn vandar Gylfa ekki kveðjurnar og gerir athugasemdir við ummæli Gylfa í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Einnig gerir hann sérstakar athugasemdir við tvö atriði fyrir utan skattatillögur og ummæla forsetans. Annars vegar gerir Aðalsteinn athugasemd við ummæli Gylfa um að forsvarsmenn fimm stéttarfélaga hafi í nóvember vitað í hvað stefndi. Hins vegar gerir hann athugasemd við ummæli Gylfa um að kröfugerð Starfsgreinasambandsins hefði gefið honum sjálfum mun meira en sú leið sem farin var. Aðalsteinn fer fögrum orðum um Grétar Þorsteinsson, fyrrverandi forseta ASÍ, og segir hann hafa alltaf reynt að leiða saman fólk með ólíkar skoðanir. „Það sama verður ekki sagt um núverandi forseta sem notar hvert tækifæri til að skvetta bensíni á eldinn, helst tvöföldum skammti svo logi glatt í hreyfingunni. Ég skora á forsetann að hætta þessu þegar í stað og hlusta á raddir fólksins í landinu í stað þess að leiða umræðuna um niðurrif hreyfingarinnar og máttleysi hennar.“ „Við byggjum best upp sterka keðju fólks til góðra verka í framtíðinni með því að fylgja eftir skoðunum okkar umbjóðenda. Til þess vorum við kjörin til forystu og eigum því ekki að eyða tímanum í að karpa innbyrðis þar sem það er ekki vænlegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Allan pistilinn er hægt að lesa hér. Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira
„Hvað fær forseta ASÍ, Gylfa Arnbjörnsson, til að fara með fleipur og ósannindi?“ spyr Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður stéttarfélagsins Framsýnar. Aðalsteinn birti í dag pistil á heimasíðu félagsins undir fyrirsögninni „Hvað gengur forsetanum til?“ Aðalsteinn vandar Gylfa ekki kveðjurnar og gerir athugasemdir við ummæli Gylfa í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í gær. Einnig gerir hann sérstakar athugasemdir við tvö atriði fyrir utan skattatillögur og ummæla forsetans. Annars vegar gerir Aðalsteinn athugasemd við ummæli Gylfa um að forsvarsmenn fimm stéttarfélaga hafi í nóvember vitað í hvað stefndi. Hins vegar gerir hann athugasemd við ummæli Gylfa um að kröfugerð Starfsgreinasambandsins hefði gefið honum sjálfum mun meira en sú leið sem farin var. Aðalsteinn fer fögrum orðum um Grétar Þorsteinsson, fyrrverandi forseta ASÍ, og segir hann hafa alltaf reynt að leiða saman fólk með ólíkar skoðanir. „Það sama verður ekki sagt um núverandi forseta sem notar hvert tækifæri til að skvetta bensíni á eldinn, helst tvöföldum skammti svo logi glatt í hreyfingunni. Ég skora á forsetann að hætta þessu þegar í stað og hlusta á raddir fólksins í landinu í stað þess að leiða umræðuna um niðurrif hreyfingarinnar og máttleysi hennar.“ „Við byggjum best upp sterka keðju fólks til góðra verka í framtíðinni með því að fylgja eftir skoðunum okkar umbjóðenda. Til þess vorum við kjörin til forystu og eigum því ekki að eyða tímanum í að karpa innbyrðis þar sem það er ekki vænlegt til árangurs,“ segir Aðalsteinn. Allan pistilinn er hægt að lesa hér.
Mest lesið Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Fleiri fréttir Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Sjá meira