Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu 31. desember 2013 15:00 Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur. Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur.
Íþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Fleiri fréttir Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Fékk morðhótun í miðjum leik Stór hópur Íslands á EM ÍSÍ kynnti nýjan launasjóð Hótað lífláti eftir mistökin Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? NFL-deildin er lyginni líkust Jordan reynir að troða á stjórnendum sports „sveitalubba“ Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Sjá meira