Tíu íþróttafréttir sem vöktu athygli á árinu 31. desember 2013 15:00 Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur. Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira
Íþróttaárið 2013 var athyglisvert fyrir margra hluta sakir en hér má sjá tíu fréttir sem vöktu hvað mesta athygli á íþróttavef Vísis þetta árið. Greinarnar hér fyrir neðan eiga það sameiginlegt að vera í hópi mest lesnu frétta á árinu sem er að líða. Í þeim hópi eru einnig fréttir af úrslitum leikja, beinar lýsingar og fleira sem ekki er talið upp hér.1. Halldór Helgason fer á kostum í nýju myndbandi frá Nike Halldór Helgason brettakappi framkvæmdi ótrúlegt stökk á milli tveggja bygginga á Akureyri en myndskeið af því vakti gríðarlega athygli um heim allan.2. „Hefðir eru hefðir" Leikmaður meistaraflokks Fjölnis í handbolta var vígður inn í liðið með rassskellingum. Meðfylgjandi mynd og umfjöllun Vísis um málið vakti sterk viðbrögð.3. Drukku rúmlega 70 bjóra fram á rauða nótt Átta leikmenn sátu að sumbli langt fram á nótt eftir fyrri leik Íslands og Króatíu í umspili fyrir HM 2014 í nóvember, eins og sagt er frá í þessari frétt.4. Landsliðskonurnar fjórar sem skrifuðu bréfið Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins voru ósáttir við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, þáverandi landsliðsþjálfara, og sendu honum tölvupóst.5. Lét stjörnu Króata heyra það í Leifsstöð Jóhann Jóhansson, verslunarmaður í Leifsstöð, sendi leikmenn króatíska landsliðsins úr landi með skýr skilaboð.6. Edda: Gott fyrir alla að Siggi snúi sér að öðru Edda Garðarsdóttir tjáði sig um ákvörðun Sigurðar Ragnar Eyjólfssonar um að hætta störfum sem landsliðsþjálfari.7. Sigfús seldi silfrið út af skuldum Sigfús Sigurðsson, fyrrum landsliðsmaður í handbolta, steig fram og viðurkenndi að hafa selt silfurverðlaunapening sinn frá Ólympíuleikunum í Peking vegna skulda.8. Eiður Smári: Sveppi er fáviti Sverrir Þór Sverrisson lak því í viðtali fyrir mikilvægan landsleik gegn Króatíu að Eiður Smári Guðjohnsen yrði í byrjunarliði Íslands. Eiður Smári sendi honum tóninn í viðtali eftir leikinn.9. Gunnar Nelson vann Jorge Santiago örugglega Gunnar Nelson mætti Brasilíumanninum Jorge Santiago í UFC-bardaga í febrúar síðastliðnum og vann öruggan sigur.10. Skúli Freyr féll á lyfjaprófi Keilumaðurinn Skúli Freyr Sigurðsson féll á lyfjaprófi í febrúar eftir að hafa drukkið prótein búst-drykk sem hann blandaði ekki sjálfur.
Íþróttir Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Körfubolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn „Fannst við stýra leiknum vel og láta þetta fara í okkar átt“ „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum „Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sjá meira