„Við erum vön þessu“ Samúel Karl Ólason skrifar 27. desember 2013 10:58 Hjálmar Sigurðsson og Hulda Helgadóttir, íbúar á Hrauni á Hnífsdal. Árið 2005 féll snjóflóð á bæinn. Búið er að lýsa yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Hnífsdal sem og á Ísafirði. Bæirnir Hraun í Hnífsdal og Geirastaðir í Syðridal við Bolungarvík hafa verið rýmdir. Einnig var reitur 9 rýmdur, en Þar er þó engin búseta heldur eingöngu atvinnuhúsnæði. Hulda Helgadóttir og Hjálmar Sigurðsson íbúar á Hrauni á Hnífsdal fóru af heimili sínu í gærkvöldi eftir að tilskipun um rýmingju var gefinu út. „Við þurftum að fara og erum komin til sonar okkar sem býr á Hnífsdal, þannig að við erum í góðum málum,“ segir Hulda. Síðustu jól var heimili þeirra einnig rýmt. „Það var á svipuðum tíma og þá vorum við í fjórar nætur hjá syni okkar. Við erum vön þessu, en það er ekki skemmtilegt að standa í þessu. Við höfum nú oft séð verra veður en núna. Það er ekki orðið svo slæmt ennþá.“ Þau Hulda og Hjálmar búa í íbúðarhúsi á Hrauni frá árinu 1980, en gamli bærinn varð fyrir snjóflóði fyrir nokkrum árum. „Við viljum búa á Hrauni og við verðum því að sætta okkur við þetta. Eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri var farið í að endurmeta áhættusvæði og við sett á rautt svæði. Svo var það rétt hjá þeim, því árið 2005 féll snjóflóð og þá fór það yfir gamla bæinn. Þannig að við vitum af þessari hættu og eftir þetta getur maður ekki sagt neitt. Ef almannavarnarnefnd segir að nú sé hætta verðum við að hlýða því.“ Nú eru allir innilokaðir hérna, þar sem búið er að loka veginum til Ísafjarðar. „Maður kemst ekki til vinnu eða neitt. Það er ekki búið að opna Eyrarhlíð. Það eru allir innilokaðir að meðan.“ Aðspurð hvort rafmagnið hafi ekki haldist inni segir hún: „Jú, það hefur haldist sem betur fer. Í fyrra var það alltaf að fara og það var mjög óþægilegt. Það er gott að hafa rafmagnið, þá er allt í góðu lagi.“ Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira
Búið er að lýsa yfir hættustigi vegna snjóflóðahættu á Hnífsdal sem og á Ísafirði. Bæirnir Hraun í Hnífsdal og Geirastaðir í Syðridal við Bolungarvík hafa verið rýmdir. Einnig var reitur 9 rýmdur, en Þar er þó engin búseta heldur eingöngu atvinnuhúsnæði. Hulda Helgadóttir og Hjálmar Sigurðsson íbúar á Hrauni á Hnífsdal fóru af heimili sínu í gærkvöldi eftir að tilskipun um rýmingju var gefinu út. „Við þurftum að fara og erum komin til sonar okkar sem býr á Hnífsdal, þannig að við erum í góðum málum,“ segir Hulda. Síðustu jól var heimili þeirra einnig rýmt. „Það var á svipuðum tíma og þá vorum við í fjórar nætur hjá syni okkar. Við erum vön þessu, en það er ekki skemmtilegt að standa í þessu. Við höfum nú oft séð verra veður en núna. Það er ekki orðið svo slæmt ennþá.“ Þau Hulda og Hjálmar búa í íbúðarhúsi á Hrauni frá árinu 1980, en gamli bærinn varð fyrir snjóflóði fyrir nokkrum árum. „Við viljum búa á Hrauni og við verðum því að sætta okkur við þetta. Eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri var farið í að endurmeta áhættusvæði og við sett á rautt svæði. Svo var það rétt hjá þeim, því árið 2005 féll snjóflóð og þá fór það yfir gamla bæinn. Þannig að við vitum af þessari hættu og eftir þetta getur maður ekki sagt neitt. Ef almannavarnarnefnd segir að nú sé hætta verðum við að hlýða því.“ Nú eru allir innilokaðir hérna, þar sem búið er að loka veginum til Ísafjarðar. „Maður kemst ekki til vinnu eða neitt. Það er ekki búið að opna Eyrarhlíð. Það eru allir innilokaðir að meðan.“ Aðspurð hvort rafmagnið hafi ekki haldist inni segir hún: „Jú, það hefur haldist sem betur fer. Í fyrra var það alltaf að fara og það var mjög óþægilegt. Það er gott að hafa rafmagnið, þá er allt í góðu lagi.“
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fleiri fréttir Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Sjá meira