Innlent

Þjóðarsátt um fjárlög

Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar, segir að forgangsröðun meirihluta fjárlaganefndar sé þjóðarsátt um fjárlög næsta árs. Gæluverkefnum fyrri ríkisstjórnar sé sleppt en heilbrigðiskerfið sem hún hafi holað að innan sé reist við.

Stjórnarandstaðan segir ríkisstjórnina hins vegar hagræða fyrir hina betur settu á kostnað þeirra tekjulægstu

Heimir Már Pétursson fjallaði um málið í kvöldfréttatíma Stöðvar 2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×