Íslenski boltinn

200 milljónir fyrir sextán leikmenn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Breiðablik hefur unnið frábært starf í Kópavoginum en liðið hefur komið alls sextán leikmönnum í atvinnumennsku síðan 2005. Fyrir það hafa Blikar fengið um 200 milljónir króna í kassann.

Guðjón Guðmundsson fjallaði um málið í kvöldfréttum Stövðar 2 en innslagið má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×