Íslendingar vilja seinka klukkunni Boði Logason skrifar 18. desember 2013 07:00 Þessi ætlar sko ekki að mæta of seint í vinnuna, það er nokkuð ljóst. mynd/getty Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. Þessi umræða blossar upp annað slagið, þá sérstaklega þegar dagurinn er hvað stystur. Í lok nóvember lögðu þingmenn Bjartrar framtíðar fram þingsályktunartillögu þar sem það var lagt til að seinka klukkunni og fá þannig bjartari morgna. Miðað við gang sólarinnar sé Ísland rangt skráð, og hafi frá árinu 1968 verið stillt á sumartíma. Þeir sem standa að baki undirskriftasöfnuninni benda á að það birti um einni og hálfri klukkustund seinna en það myndi annars gera ef klukkan væri rétt stillt. Það geri það að verkum að Íslendingar fari á fætur í svaramyrkri stóran hluta ársins. Líkamsklukka okkar sé stillt samkvæmt gangi sólarinnar, sem geri það að verkum að þeir Íslendingar sem vakni klukkan 7 á morgnanna, séu í raun að vakna klukkan 5:30. Slíkt geti haft neikvæð áhrif á svefnvenjur og líðan fólks. Sjá má nánar um undirskriftarsöfnunina hér.Uppfært 1515:Athugið að í fyrstu var því haldið fram að hópurinn vilji seinka klukkunni um einn og hálfan klukkutíma, en hið rétta er að hópurinn vill seinka henni um klukkutíma. Og þá eru yfir þrjú þúsund manns búnir að skrifa nafn sitt undir listann. Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hundruð Íslendingar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þess efnis að seinka klukkunni á Íslandi um eina klukkustund. Þessi umræða blossar upp annað slagið, þá sérstaklega þegar dagurinn er hvað stystur. Í lok nóvember lögðu þingmenn Bjartrar framtíðar fram þingsályktunartillögu þar sem það var lagt til að seinka klukkunni og fá þannig bjartari morgna. Miðað við gang sólarinnar sé Ísland rangt skráð, og hafi frá árinu 1968 verið stillt á sumartíma. Þeir sem standa að baki undirskriftasöfnuninni benda á að það birti um einni og hálfri klukkustund seinna en það myndi annars gera ef klukkan væri rétt stillt. Það geri það að verkum að Íslendingar fari á fætur í svaramyrkri stóran hluta ársins. Líkamsklukka okkar sé stillt samkvæmt gangi sólarinnar, sem geri það að verkum að þeir Íslendingar sem vakni klukkan 7 á morgnanna, séu í raun að vakna klukkan 5:30. Slíkt geti haft neikvæð áhrif á svefnvenjur og líðan fólks. Sjá má nánar um undirskriftarsöfnunina hér.Uppfært 1515:Athugið að í fyrstu var því haldið fram að hópurinn vilji seinka klukkunni um einn og hálfan klukkutíma, en hið rétta er að hópurinn vill seinka henni um klukkutíma. Og þá eru yfir þrjú þúsund manns búnir að skrifa nafn sitt undir listann.
Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira