Snoop seldi Cameron Diaz gras: 10 hlutir sem þú vissir ekki um Snoop Dogg Kjartan Atli Kjartansson skrifar 2. desember 2013 20:00 Snoop Dogg, Snoop Lion eða Snoop Doggy Dogg, maðurinn með þessi mörgu nöfn er ólíkindatól. Hér eru 10 hlutir sem fáir vita um rappstjörnuna. 1. Listamannsnafnið Snoop Dogg kemur frá viðurnefni sem móður hans gaf honum í æsku. Hún skírði son sinn Calvin Broadus en byrjaði snemma að kalla hann Snoopy í höfuðið á teiknimyndapersónunni frægu úr þáttunum um Charlie Brown. 2. Snoop uppgvötaði rapparann Bow Wow, aðeins sex ára gamlan. Þeir hittust árið 1993 þegar Snoop var á tónleikaferðalagi. Snoop valdi þetta fræga listamannanafn á litla snáðann, sem heitir réttu nafni Shad Moss. Snoop kynnti Bow Wow fyrir upptökustjóranum Jermaine Dupri og þannig hófst ferill hans. Dupri vann þá með ungu rappstjörnunum Kriss Kross. 3. Snoop er mikill aðdáandi bresku gamanþáttanna Coronation Street. 4. Snoop er skyldur Nate Dogg og Daz Dillinger. Þeir frændurnir voru á sínum tíma allir á mála hjá plötufyrirtækinu Death Row Records. 5. Sonur Snoop, Cordell Broadus, leikur amerískan fótbolta með stórliði USC Trojans í háskólaboltanum. Snoop þjálfaði lið sonar síns þegar sá stutti steig sín fyrstu skref á ferlinum. 6. Snoop hefur verið meinuð innganga í ýmis ríki, eftir að hafa reynt að koma með marijuna inn til landsins. Stærstu ríkin sem hafa lokað dyrunum á Snoop eru Bretland, Ástralía, Holland og Noregur. 7. Sögusagnir herma að Snoop hafi unnið eitt pund af marijuana í veðmáli. Hann veðjaði á sigur Floyd Mayweather þegar hann barðist við Canelo Alvarez í setpember. 8. Snoop er mikill aðdáandi Bollywood-kvikmynda, frá Indlandi. Hann tók upp lag fyrir myndina Singh is King árið 2008. Hann segist vilja vinna meira með Bollywood-stjörnum. 9. Fyrsta starf Snoop var í matvörubúðinni Lucky‘s í Los Angeles. Hann var rekinn fyrir þjófnað. Hann segist hafa verið betri í að stela vörum en setja þær í poka fyrir viðskiptavini. 10. Snoop var í framhaldsskóla með Cameron Diaz. Snoop var ári á undan Diaz, en þau gengu í Long Beach Polytechnic High School í Kaliforníufylki. Cameron Diaz hefur viðurkennt að hafa keypt marijuana af Snoop. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
Snoop Dogg, Snoop Lion eða Snoop Doggy Dogg, maðurinn með þessi mörgu nöfn er ólíkindatól. Hér eru 10 hlutir sem fáir vita um rappstjörnuna. 1. Listamannsnafnið Snoop Dogg kemur frá viðurnefni sem móður hans gaf honum í æsku. Hún skírði son sinn Calvin Broadus en byrjaði snemma að kalla hann Snoopy í höfuðið á teiknimyndapersónunni frægu úr þáttunum um Charlie Brown. 2. Snoop uppgvötaði rapparann Bow Wow, aðeins sex ára gamlan. Þeir hittust árið 1993 þegar Snoop var á tónleikaferðalagi. Snoop valdi þetta fræga listamannanafn á litla snáðann, sem heitir réttu nafni Shad Moss. Snoop kynnti Bow Wow fyrir upptökustjóranum Jermaine Dupri og þannig hófst ferill hans. Dupri vann þá með ungu rappstjörnunum Kriss Kross. 3. Snoop er mikill aðdáandi bresku gamanþáttanna Coronation Street. 4. Snoop er skyldur Nate Dogg og Daz Dillinger. Þeir frændurnir voru á sínum tíma allir á mála hjá plötufyrirtækinu Death Row Records. 5. Sonur Snoop, Cordell Broadus, leikur amerískan fótbolta með stórliði USC Trojans í háskólaboltanum. Snoop þjálfaði lið sonar síns þegar sá stutti steig sín fyrstu skref á ferlinum. 6. Snoop hefur verið meinuð innganga í ýmis ríki, eftir að hafa reynt að koma með marijuna inn til landsins. Stærstu ríkin sem hafa lokað dyrunum á Snoop eru Bretland, Ástralía, Holland og Noregur. 7. Sögusagnir herma að Snoop hafi unnið eitt pund af marijuana í veðmáli. Hann veðjaði á sigur Floyd Mayweather þegar hann barðist við Canelo Alvarez í setpember. 8. Snoop er mikill aðdáandi Bollywood-kvikmynda, frá Indlandi. Hann tók upp lag fyrir myndina Singh is King árið 2008. Hann segist vilja vinna meira með Bollywood-stjörnum. 9. Fyrsta starf Snoop var í matvörubúðinni Lucky‘s í Los Angeles. Hann var rekinn fyrir þjófnað. Hann segist hafa verið betri í að stela vörum en setja þær í poka fyrir viðskiptavini. 10. Snoop var í framhaldsskóla með Cameron Diaz. Snoop var ári á undan Diaz, en þau gengu í Long Beach Polytechnic High School í Kaliforníufylki. Cameron Diaz hefur viðurkennt að hafa keypt marijuana af Snoop.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira