Innlent

Þórey nýr formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þórey Vilhjálmsdóttir
Þórey Vilhjálmsdóttir
Þórey Vilhjálmsdóttir, aðstoðarmaður Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra, var kjörin formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna á aðalfundi samtakanna á laugardaginn en fundurinn fór fram í Valhöll.

Þórey tekur  við af Jarþrúði Ásmundsdóttur sem hefur verið formaður síðustu tvö ár.

Einnig var kjörin ný stjórn Landssambands sjálfstæðiskvenna en í henni sitja 28 konur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×