Er Miley Cyrus Madonna sinnar kynslóðar? 5. desember 2013 20:00 Tegan and Sara og Miley Cyrus AFP/NORDICPHOTOS/SAMSETTMYND Sara Quin, annar hluti tvíeykisins Tegan and Sara, hrósaði Miley Cyrus í viðtali við NME í vikunni þar sem hún kallaði poppstjörnuna ungu „Madonnu sinnar kynslóðar.“ Cyrus, sem gaf út aðra plötu sína á sólóferlinum, Bangerz, í október hefur verið umdeild á árinu. Í ágúst tverkaði hún á VMA-verðlaunahátiðinni með Robin Thicke og lenti í útistöðum við söngkonuna Sinead O'Conor í kjölfarið, eftir að írska stjarnan varaði hana við að leyfa skemmtanaiðnaðnum ekki að notfæra sér hana.Í viðtalinu lýsti Sara Quin yfir stuðningi við Miley Cyrus og heldur því fram að sjálfsöryggi Miley komi gagnrýnendum hennar í opna skjöldu. „Það að hún sé umdeild ætti ekki að hafa áhrif á feril hennar - hún er poppstjarna af guðs náð,“ sagði Sara. „Hún er Madonna sinnar kynslóðar - ótrúlega hæfileikarík poppstjarna og kann að fara með líkama sinn og kynvitund, sem hræðir fólk. Og hún er alltaf að gera eitthvað nýtt. Bangerz er elektró, kántrí, rapp - platan er öll æðisleg.“ Það var nýlega sagt frá því að Miley Cyrus er efst á blaði fyrir manneskju ársins hjá Time Magazine, á undan uppljóstraranum Edward Snowden og páfanum, með 24% atkvæða. Á meðan á því stóð var Miley að reykja jónu á sviði á tónlistarverðlaunum í Amsterdam og var gagnrýnd harðlega fyrir vikið. Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sara Quin, annar hluti tvíeykisins Tegan and Sara, hrósaði Miley Cyrus í viðtali við NME í vikunni þar sem hún kallaði poppstjörnuna ungu „Madonnu sinnar kynslóðar.“ Cyrus, sem gaf út aðra plötu sína á sólóferlinum, Bangerz, í október hefur verið umdeild á árinu. Í ágúst tverkaði hún á VMA-verðlaunahátiðinni með Robin Thicke og lenti í útistöðum við söngkonuna Sinead O'Conor í kjölfarið, eftir að írska stjarnan varaði hana við að leyfa skemmtanaiðnaðnum ekki að notfæra sér hana.Í viðtalinu lýsti Sara Quin yfir stuðningi við Miley Cyrus og heldur því fram að sjálfsöryggi Miley komi gagnrýnendum hennar í opna skjöldu. „Það að hún sé umdeild ætti ekki að hafa áhrif á feril hennar - hún er poppstjarna af guðs náð,“ sagði Sara. „Hún er Madonna sinnar kynslóðar - ótrúlega hæfileikarík poppstjarna og kann að fara með líkama sinn og kynvitund, sem hræðir fólk. Og hún er alltaf að gera eitthvað nýtt. Bangerz er elektró, kántrí, rapp - platan er öll æðisleg.“ Það var nýlega sagt frá því að Miley Cyrus er efst á blaði fyrir manneskju ársins hjá Time Magazine, á undan uppljóstraranum Edward Snowden og páfanum, með 24% atkvæða. Á meðan á því stóð var Miley að reykja jónu á sviði á tónlistarverðlaunum í Amsterdam og var gagnrýnd harðlega fyrir vikið.
Mest lesið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira